ESB innleiðir refsitolla á kínverska rafbíla

frettinErlent, Evrópusambandið, Kolefniskvóti, RafmagnsbílarLeave a Comment

Frá og með 4. júlí verður dýrara að kaupa rafbíla frá Kína innan ESB. Á vefsíðu Tek.no er vísað í fréttatilkynningu frá framkvæmdastjórn ESB þar sem þeir saka Kína um „ósanngjarna niðurgreiðslu“. Nú er það svo að allur rafbílamarkaðurinn hefur orðið til með niðurgreiðslum. Án stórfelldra styrkja og fríðinda hefði Noregur til að mynda ekki verið leiðandi í heiminum í … Read More

Rafbílar valda helmingi fleiri dauðaslysum á gangandi vegfarendur

Gústaf SkúlasonErlent, RafmagnsbílarLeave a Comment

Margir hrökkva eflaust í kút, þegar rafbíll birtist fyrirvaralaust. Það er svo sem gott, að rafbílar séu hljóðlátir en samkvæmt nýrri breskri rannsókn, þá leiðir það til ógnvekjandi slysatalna. Gangandi vegfarendur í borgum eru í mestri hættu. Ný tækni greinir frá: Samkvæmt rannsókninni er tvisvar sinnum líklegra fyrir gangandi vegfarendur að deyja í umferðarslysum af völdum raf- eða tvinnbíla samanborið … Read More

Bannað að taka með hlaðna rafbíla um borð

Gústaf SkúlasonErlent, RafmagnsbílarLeave a Comment

Að keyra til Grikklands í fríinu getur orðið erfitt fyrir þá sem skipt hafa yfir í rafbíl. Samkvæmt nýrri reglugerð mega rafknúin ökutæki ekki keyra um borð með rafgeyma sem eru hlaðnir meira en 40%. Allir rafbílar eru skoðaðir og ef ef geymirinn hefur yfir 40% hleðslu, þá fær bíllinn ekki að koma með. Þá verður að keyra bílinn um, … Read More