Að nota rafmagnsbíl gerir engan að umhverfishetju

thordis@frettin.isRafmagnsbílar1 Comment

Fjölmiðlamaðurinn John Stossel fékk orkusérfræðinginn Mark P. Mills hjá Manhattan Institute í Bandaríkjunum í viðtal til sín fyrir nokkrum dögum. Í viðtalinu gefur Mills álit sitt á þeirri mýtu sem haldið er á lofti af stjórnmálamönnum og embættismönnum, n.t.t. að rafmagnsbílar geti komið alfarið í stað hefðbundinna bíla og að rafmagnsbílar séu umhverfisvænir og kolefnislosun þeirra núll. Mills segir að … Read More