Evrópusambandið bannar sölu nýrra bensín-og díselbifreiða frá 2035

frettinLoftslagsmál, Rafmagnsbílar, Stjórnmál2 Comments

Evrópusambandið (ESB) ætlar að banna sölu nýrra ökutækja sem knúin eru bensíni og díselolíu frá og með árinu 2035. Evrópuþingið samþykkti ný lög þess efnis á þriðjudag, þar sem ESB gerir einnig áætlanir um að draga úr kolefnislosun frá vörubifreiðum og rútum. Aðildarríki ESB hafa þegar samþykkt löggjöfina um fólksbifreiðar og sendibifreiða og munu þau nú formlega verða að lögum, … Read More

Rafmagnsbílar verða alltaf of fáir og ferðafrelsið verður takmarkað

frettinRafmagnsbílar, UmhverfismálLeave a Comment

Rannsakandinn og rithöfundurinn Whitney Webb ræddi í viðtali fyrir skemmstu um það hvert stefndi með rafbílavæðingunni. Þar sagði hún m.a. að umhverfissinnarnir einblíni á koltvísýringinn en ef þeim væri raunverulega annt um umhverfið myndu þeir upplýsa fólk um það hversu eyðileggjandi þessi námuvinnsla [fyrir batteríframleiðsluna] væri fyrir umhverfið og hvaða áhrif hún hefði á íbúana sem búa í grennd við … Read More

Leigubílstjórar í Sviss nota ekki rafmagnsbíla fyrir fína fólkið

frettinDavos, Rafmagnsbílar, WEFLeave a Comment

Blaðakonan Masako Ganaha frá Japan var í Davos í Sviss í síðustu viku þar sem hin árlega ráðstefna World Economic Forum (WEF) fór fram. WEF ráðstefnur sækir fjöldi milljarðamæringa, leiðtogar ýmissa ríkja, forstjórar stórfyrirtækja, þar á meðal stærstu lyfjafyrirtækjanna, o.fl.  Talið er að einn af hverjum tíu ferðist á einkaþotu á ráðstefnuna, þar sem loftslagsbreytingar eru eitt helsta fundarefnið. Masako … Read More