Norska reynslan: Rafmagnsbílar þýða ekki minni eldsneytisnotkun

frettinErlent, Geir Ágústsson, Orkumál, RafmagnsbílarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ríkisstjórnin hefur sett sér metnaðarfull markmið um að Ísland nái kolefnishlutleysi og fullum orkuskiptum eigi síðar en árið 2040 og verði þá óháð jarðefnaeldsneyti fyrst ríkja. Þetta stendur á vef Stjórnarráðsins. Meðal aðgerða til að ná þessu markmiði eru rausnarlegir styrkir til kaupenda rafmagnsbíla. Vísað er til reynslu Norðmanna: Sé litið til Noregs þar sem hraðast hefur gengið að ná … Read More

Scania að þrotum komið vegna fjárfestinga í rafvörubílum

Gústaf SkúlasonErlent, Loftslagsmál, RafmagnsbílarLeave a Comment

Stjórnmálamenn beygja sig í lotningu fyrir grænu umskiptunum en raunveruleikinn er í engu samræmi við grænt trúboð þeirra. Rafbílamarkaðurinn er lýsandi dæmi um það. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs seldi Scania aðeins 47 rafvörubíla. Til að bjarga fyrirtækinu frá gjaldþroti vegna þessarar röngu fjárfestinga í rafbílaframleiðslu, þá krefst fyrirtækið, að stjórnmálamenn setji ný lög sem þvingi fólk til að kaupa … Read More

Á leiðinni í gjaldþrot? Ford tapar 132.000 dollurum á hvern seldan rafbíl

Gústaf SkúlasonErlent, Rafmagnsbílar1 Comment

Ford tapar ótrúlegri upphæð á hverju rafknúnu ökutæki sem var selt á fyrsta ársfjórðungi 2024. Undirstrikar það fjárhagslega ósjálfbærni rafbílaframleiðslunnar. Ford tilkynnti um 1,3 milljarða dollara tap á rafbílum í uppgjöri fyrsta ársfjórðungs. Er það jafnvirði 132.000 dollara tap fyrir hvern og einn þeirra 10.000 rafbíla sem fyrirtækið hefur selt á síðustu þremur mánuðum. CNN greinir frá: Ford, eins og flestir … Read More