Tim Ballard vinnur með Mel Gibson að heimildarmynd um barnaníðingshring í Úkraínu

frettinKvikmyndir, Margrét Friðriksdóttir, ViðtalLeave a Comment

Fréttin.is spurði Sound of Freedom hetjuna og leyniþjónustumanninn Tim Ballard, sem bjargað hefur þúsundum barna frá kynlífsánauð, hvort hann hafi heyrt af barnaníðs og mansalsmálum í Úkraínu? „Já reyndar kemur bráðlega út heimildarmynd sem Mel Gibson og Tony Robbins framleiða. Við fórum til í Úkraínu í fyrra og þar tókum við upp efni sem snýr að munaðarlausum börnum, sem eru fórnarlömb … Read More

Tvíkynhneigður prestur sakar gagnrýnendur um mannhatur: „Lítill er Guð þinn…“

frettinHinsegin málefni, Innlent, Margrét Friðriksdóttir, Skoðun, Trúmál6 Comments

Eftir Margréti Friðriksdóttur: Í síðustu viku birtist grein eftir Eld Ísidór þar sem hann vakti athygli á því að Akureyrarkirkja væri að auglýsa námskeið sem ber yfirskriftina „Litríkt námskeið.” Námskeiðið er einungis ætlað hinsegin börnum. Ég deildi fréttinni á facebook síðu minni, þar sem ég spyr hvort Akureyrarkirkja sé nú farin að mismuna börnum eftir kynhneigð, nokkuð sem hlýtur að teljast stjórnarskrárbrot. … Read More

Nafnlausar ásakanir gegn Ingó – engin staðfesting frá fyrstu hendi

frettinMargrét Friðriksdóttir, PistlarLeave a Comment

Eins og flestum er orðið kunnugt um hefur Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, stefnt nokkrum aðilum fyrir dóm vegna alvarlegra meiðyrða. Ingó stefndi Sindra Þór Sigríðarsyni fyrir meiðyrði vegna ummæla sem sá síðarnefndi lét falla á samfélagsmiðlum sumarið 2021 í kjölfar harðra ásakana sem fjöldi  kvenna lét falla nafnlaust á hendur Ingó fyrir meint kynferðisbrot. „Mig langar til þess að … Read More