Einkaviðtal Fréttarinnar við margverðlaunaða hjartasérfræðinginn Dr. Aseem Malhotra

frettinInnlent, Margrét Friðriksdóttir, ViðtalLeave a Comment

Margrét Friðriksdóttir hitti Dr. Aseem Malhotra sem var staddur hér á landi vegna ráðstefnu á vegum samtakanna Frelsi og ábyrgð. Malhotra er virtur og margverðlaunaður hjartalæknir með aðsetur á HUM2N Clinic í London. Hann er álitinn sérfræðingur á heimsvísu þegar kemur að því að greina, koma í veg fyrir og stjórna hjartasjúkdómum. Í fyrirlestri sínum sagði Malhotra frá því að … Read More

Heimsmálin: Hvar er íslenska læknasamfélagið og háskólinn?

Gústaf SkúlasonGústaf Skúlason, Heimsmálin, Margrét FriðriksdóttirLeave a Comment

Eftir verðskuldað páskahlé kemur núna 16. þáttur heimsmálanna með Margréti Friðriksdóttur, Fréttin.is og Gústafi Skúlasyni. Margrét var nýkomin úr afar góðu viðtali við hinn heimskunna breska hjartalækni Assem Malhotra, daginn eftir læknamálþing á Natura í Nauthólsvík (sjá myndskeið að neðan). Þar talaði einnig frægasti læknir heims, Dr. Peter Mccullough, á skjá til viðstaddra og ræddi um baráttuna gegn lyfjarisunum og … Read More

Heimsmálin: Douglas Macgregor er rödd friðar í ófriðlegum heimi

frettinGústaf Skúlason, Heimsmálin, Margrét FriðriksdóttirLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Viðtalið við Douglas Macgregor hefur verið mest lesna frétt Fréttarinnar frá því að það birtist og er það vel. Viðmót ofurstans grundvallast á heilbrigðri skynsemi og ósk um frið í stað stríðs, manndrápa og eyðileggingu. Undir það skal tekið og mikil er skömm núverandi íslenskra stjórnvalda sem eru sem hjómið eitt með lokun sendiráðsins í Moskvu miðað … Read More