Jón Magnússon skrifar: Heimspekinginn Sókrates og sófistana í hinni fornu Aþenu, greindi á um hvort sannleikurinn væri einn og algildur eða hann væri valkvæður. Hugmyndafræði Sókratesar um algildan sannleik sigraði og hefur verið leiðarstefið í vestrænni og kristilegri hugmyndafræði æ síðan, en nú eru alvarleg veðrabrigði. Hugmyndafræðin sem tröllríður Vesturlöndum, er sú að sannleikurinn sé sá sem þér finnst hann … Read More