Fréttatilkynning: Leigumarkaðurinn og húsnæðisliður vísitölunnar

frettinFjármál, InnlentLeave a Comment

Í tíð þessarar ríkisstjórnar hefur sífellt hallað undan fæti hjá heimilum landsins. Leigumarkaðurinn og húsnæðisliður vísitölunnar Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna vill lýsa yfir fullum stuðningi við baráttu Samtaka leigjenda. Ástandið á leigumarkaðnum er vægast sagt hræðilegt. Það er ekki of djúpt í árina tekið að segja að hann einkennist af stjórnleysi, kerfisbundinni fjárkúgun og misbeitingu á varnarlausum leigjendum, sem einhversstaðar þurfa … Read More

Gullverð í nýjum hæðum þegar enn einn banki í Bandaríkjunum er á leiðinni í gjaldþrot

frettinErlent, Fjármál, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Alþjóða gullviðskipti lokuðu í sögulegu hámarki s.l. föstudag eftir að fréttir fóru að berast um, að enn einn bandarískur banki hefði fallið. Bandaríski bankinn „New York Community Bancorp, NYCB“ hefur lent í fjárhagsvandræðum eftir að lánshæfismatsfyrirtæki lækkuðu lánshæfismat bankans í ruslflokk. Seint á föstudaginn varð önnur lækkun og hlutabréfið lækkaði enn frekar, skrifar Bloomberg. Verð á gulli … Read More

ONE um allan heim

frettinErlent, Fjármál, InnlentLeave a Comment

Einar G Harðarson skrifar: Rafmyntina ONE er nú að finna í 194 löndum og telur milljónir notenda og tólf milljónir reikninga. Hagkerfi hefur því myndast. Myntin byggir á því í kjölinn að fara eftir öllum reglum, reglugerðum og lögum í hverju því landi sem myntin er í. ONE fer eftir öllum stöðlum á borð við KYC, AML og FAFT (sem … Read More