Yuan fer fram úr evrunni og er annar mest notaði gjaldmiðillinn í heiminum í dag

frettinErlent, FjármálLeave a Comment

Dollarinn er enn mest notaði gjaldmiðillinn í heiminum en undanfarin ár hefur kínverska júan renminbi, tekið miklum framförum og er nú næst mest notaði gjaldmiðillinn í heiminum. Samkvæmt Bloomberg toppaði hann evruna í apríl á þessu ári. Greiðsluskilaboðakerfið SWIFT greindi frá því að í apríl hafi tæplega 6% alþjóðlegra greiðslna verið innt af hendi í júan, en í júní tvöfölduðust … Read More

Hlutabréfamarkaðir hrynja um heim allan: Kamala Harris fær á baukinn

frettinErlent, FjármálLeave a Comment

Orð Kamölu Harris frá því í dag fyrir u.þ.b. ári síðan eru að koma í bakið á henni í dag, þar sem Wall Street er nú að þjást af gríðarlegu hruni. Eins og The Gateway Pundit greindi frá áður hafa Biden og Harris haft umsjón með vaxandi verðbólgu sem hefur tæmt sparnað venjulegra Bandaríkjamanna og gert allt dýrara síðan þau … Read More

Mesta hrun í japönskum hlutabréfum frá upphafi

frettinErlent, FjármálLeave a Comment

Japönsk hlutabréf urðu fyrir mesta hruni frá upphafi í dag, er þetta talið stafa af samdrætti í efnahagslífi Bandaríkjanna. Nikkei 225 vísitalan í Tókýó tapaði 4.451 stigum sem er mesta lækkun hennar í sögunni. Vísitalan lækkaði um meira en 12%, tapið síðan í byrjun júlí er 25% og fór inn á „bjarnamarkaðssvæði.“ „Þetta er algert hrun og minnir á 1987,“ … Read More