Ríkissaksóknarar í Bandaríkjunum hafna samningi WHO

Gústaf SkúlasonErlent, Fullveldi, Innlendar, WHO1 Comment

Í sameiginlegu bréfi til Joe Biden forseta taka 22 ríkissaksóknarar skýrt fram, að þeir séu andvígir fyrirhuguðum heimsfaraldurssáttmála Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Þeir telja að samningurinn ógni fullveldi þjóðarinnar og stjórnarskrárvörðum réttindum. Í lok maí hittast aðildarríki WHO til að taka ákvörðun um nýjan heimsfaraldurssáttmála og tillögur um breytingar á alþjóðlegum heilbrigðisreglugerðum. Samningurinn hefur hlotið harða gagnrýni víða um heim en ekkert kemur … Read More

Skipun WHO til íslensku ríkisstjórnarinnar „Vinsamlegast“ samþykkið breytingarnar!

Gústaf SkúlasonErlent, Fullveldi, WHO1 Comment

Aðalritari Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO, Tedros Adhanom Ghebreyesus, bað í síðustu viku lönd heims um að samþykkja heimsfaraldurssamninginn sem samkvæmt WHO „mun stuðla að baráttunni gegn heimsfaraldri í framtíðinni.“ Verður gengið til atkvæðagreiðslu um samninginn og uppfærslur á gildandi alþjóða heilbrigðisreglum á 77. þingi WHO í Genf í lok mánaðarins. Íslenska ríkisstjórnin eins og storknað hraun Ráðherrar íslensku ríkisstjórnarinnar og þingheimur nær … Read More

WHO-milliríkjasamningurinn – Stjórnarskrá Íslands brennd til ösku

Gústaf SkúlasonCovid bóluefni, COVID-19, Fullveldi, WHOLeave a Comment

Pétur Yngvi Leóson hefur séð um og sent frá sér þátt um Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina WHO og markmið hennar að ná heimsyfirráðum í heilbrigðismálum á komandi þingi í Genf, Sviss síðar í mánuðinum. Hér að neðan er færsla Péturs um málið á Facebook og neðst á síðunni er sjálfur þátturinn á myndskeiði. Treglega gengur að fá upplýsingar um hvaða stefnu fulltrúar Íslands … Read More