Fullveldisrétti fórnað á altari alþjóðavæðingar og meintrar „samstöðu“ og „alþjóðasamvinnu“

frettinFullveldi, InnlentLeave a Comment

Kári skrifar: Á meðfylgjandi glærum er stutt yfirlit yfir fullveldismálin og almannarétt. Þær sýna þróunina í átt að stórlega skertu tjáningarfrelsi og vaxandi fullveldisafsali. Það er varla ofmælt að segja að víða sé þrengt að rétti almennings sem t.d. má sjá á verkum Alþingis og snerta meinta „hatursorðræðu“. Hugsana- og tjáningarfrelsi er þó varið í íslensku stjórnarskránni, nánar tiltekið í 73. gr. … Read More