Geir Ágústsson skrifar: Sjóðstjóri sem sérhæfir sig í fjárfestingum í nýmarkaðsríkjum segir að finna megi marga spennandi fjárfestingakosti í þeim löndum. Nefnir hann í því samhengi Kína, Indland, Brasilíu og Suður-Afríku. Hagvöxtur sé mikill í þessum ríkjum og gjarnan vel yfir hagvexti í þróaðri hagkerfum. Þá höfum við það. En það er mögulega svolítill vandi á ferðinni hér fyrir fjárfesta á Vesturlöndum. … Read More
Malasía vill ganga í BRICS
Malasía mun fljótlega hefja formlegar viðræður til að ganga í milliríkjasamtökin BRICS, þetta segir Datuk Seri Anwar Ibrahim, forsætisráðherra Malasíu við dagblaðið The Star. „Við höfum tekið rétta ákvörðun. Við munum hefja formlegt ferli fljótlega“. „Við bíðum nú eftir endanlegri ákvörðun og viðbrögðum frá ríkisstjórn Suður-Afríku,“ sagði forsætisráðherrann í viðtali við Guancha fréttavefinn í Shanghai. BRICS, sem upphaflega samanstóð af … Read More