Geir Ágústsson skrifar: Fasistum fer núna töluvert fjölgandi er marka má tungutak pólitískra rétttrúnaðarpresta sem hafa fyrst og fremst þá skoðun að vera á öndverðri skoðun við Trump. Ef Trump vill A þá vilja þeir B. Ef hann segir að himininn sé blár þá er hann í raun grænn. Ef hann segir að veira hafi átt uppruna sinn á rannsóknarstofu … Read More
(Dular)gervigreindin
Geir Ágústsson skrifar: Mikið er rætt og skrifað um hin svokölluðu orkuskipti sem þurfa að eiga sér stað til að forða heiminum frá því að stikna, eða frjósa, eða verða teppalagður af bæði úrhelli og skógareldum, jafnvel á sama tíma. Þessi orkuskipti eru þegar á heildina litið samt ekki að eiga sér stað og það gerir ekkert til. Fyrir því … Read More
Vantar upp á gervigreind hjá hinu opinbera?
Geir Ágústsson skrifar: Enginn vafi er á því að gervigreindarlausnir geta nýst vel á vettvangi Stjórnarráðsins sjálfs og flýtt fyrir og bætt vinnslu ýmissa mála, t.d. við greiningar og skýrslugerð, eða svo er okkur sagt af ráðherra. Mér dettur hins vegar strax í hug að ákveðin tegund gervigreindar sé nú þegar og hafi lengið verið útbreidd innan hins opinbera, og … Read More