Tedros ánægður með norrænu ráðleggingarnar um að skipta yfir í jurtafæði

frettinHeilbrigðismál, Landbúnaður, Loftslagsmál, WHO1 Comment

Fréttin birti nýlega grein úr breska blaðinu Telgraph þar sem segir að æ ljósara sé að í gangi séu einhvers konar umhverfis-módernísk áform um að taka hefðbundið kjöt úr umferð og að ríkisstjórn Írlands sé nú að skoða plön um að slátra 200.000 mjólkurkúm til að ná loftslagsmarkmiðum sínum. Í morgun var sjötta útgáfa norrænna næringarráðlegginga gefin út og kynnt í … Read More

Fjöldaslátrun kúa á Írlandi er viðvörun til Bretlands og stefnu þeirra um kolefnishlutleysi

frettinErlent, Landbúnaður, Loftslagsmál2 Comments

Eftir James Blackett í The Telegraph: Ríkisstjórn Írlands er að skoða áform um að slátra um 200.000 mjólkurkúm til að ná loftslagsmarkmiðum sínum. Þetta er brjálæði. Hliðartjónið af Net Zero (kolefnishlutleysi) er nú komið óþægilega nálægt heimahögum. Fyrst var hollenskum bændum hótað með eignaupptöku í þeim tilgangi að uppfylla losunarmarkmið ESB, stefna sem ýtti undir uppreisn hollenskra bænda. Nú er röðin … Read More

Fella þarf um 65 þúsund mjólkurkýr árlega á Írlandi til ná “Net Zero” kolefnislosun

frettinErlent, Landbúnaður, LoftslagsmálLeave a Comment

Allar áætlanir um að fella mjólkurkýr á Írlandi verða að fara fram af fúsum og frjálsum vilja bændanna, hafa bændasamtökin Irish Creamery Milk Suppliers Association varað við. Þetta kemur fram í dagblaðinu The Irish Times. Pat McCormack, framkvæmdastjóri samtakanna, sagði í þættinum Newstalk Breakfast að „ef það á að vera eitthvað kerfi, þarf það að grundvallast á frjálsum vilja. Það … Read More