Mótmæli bænda lömuðu Brussel enn og aftur

Gústaf SkúlasonErlent, LandbúnaðurLeave a Comment

Á undanförnum mánuðum hafa evrópskir bændur látið heyra í sér á sögulegum mælikvarða. Tímabil mótmæla hefur skapað þrýsting á ríkisstjórnir ESB ríkja og Evrópusambandsins að víkja frá þeirri fásinnu, að húsdýr alin til matar, séu höfundar heimsendis. Græna mannvonskustefnan vill útrýma landbúnaðinum og skapa atvinnuleysi og hungursneyð. Bændur veittu aftur skýra áminningu til valdhafa með mótmælum í Brussel fyrr í … Read More

Pólskir bændur í setumótmælum á þingi

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, LandbúnaðurLeave a Comment

Pólskir bændur eru ekkert á því að gefast upp í baráttunni gegn „græna eitri ESB.“ Nýlega mótmæltu bændur loftslagsstefnu ESB innan veggja þingsins. Telja bændur ESB ógna lífsafkomu sinni og segjast halda mótmælunum áfram, þar til þeir fá fund með Donald Tusk forsætisráðherra Póllands. Pólskir bændur hafa sett upp hindranir á landamærastöðvum á milli Póllands og Úkraínu vegna kornaflutnings Úkraínu … Read More

Bændur mótmæla í Noregi

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, LandbúnaðurLeave a Comment

Þessi grein var skrifuð af sænska óháða blaðamanninum Peter Imanuelsen, einnig þekktur sem PeterSweden. Þú getur fylgst með honum á PeterSweden.com. Bændur mótmæla fyrir sanngjarnari rekstrarskilyrðum Eins og þið hafið kannski heyrt sem fylgist með fréttum mínum, þá hafa verið mikil bændamótmæli um alla Evrópu. Ég sagði nýlega frá Þýskalandi þar sem bændur voru að mótmæla. Núna mótmæla norskir bændur … Read More