Bændur mótmæla í Noregi

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, LandbúnaðurLeave a Comment

Þessi grein var skrifuð af sænska óháða blaðamanninum Peter Imanuelsen, einnig þekktur sem PeterSweden. Þú getur fylgst með honum á PeterSweden.com. Bændur mótmæla fyrir sanngjarnari rekstrarskilyrðum Eins og þið hafið kannski heyrt sem fylgist með fréttum mínum, þá hafa verið mikil bændamótmæli um alla Evrópu. Ég sagði nýlega frá Þýskalandi þar sem bændur voru að mótmæla. Núna mótmæla norskir bændur … Read More

Andstaðan við Frankensteinkjöt er „íhaldssamt menningarlegt öryggisleysi“

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Landbúnaður, MatvæliLeave a Comment

Árásum á nautgripabúskap hefur fjölgað að undanförnu. Öflin á bak við árásirnar vilja draga úr og að lokum útrýma nautakjötsframleiðslu bænda og skipta henni út fyrir „Frankensteinkjöt“ sem er búið til á tilraunastofum. Nýlega var ráðist á nautakjöt með pólitískri hugmyndafræði hjá Bloomberg. Virðist sem að allir þeir sem eru á móti tilraunaræktuðu nautakjöti á rannsóknarstofum hljóti að vera hluti … Read More

Bændur Evrópu sameinast – gríðarmikil mótmæli fyrirhuguð 4. júní í Brussel

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, LandbúnaðurLeave a Comment

Þann 4. júní munu bændur alls staðar að úr Evrópu koma saman í Brussel í miklum mótmælum. Núna tilkynna búlgörsku bændurnir, að þeir muni einnig taka þátt í mótmælunum sem verða aðeins nokkrum dögum fyrir kosningarnar til ESB-þingsins. Bændurnir hafa margar kröfur, ein þeirra er að lög ESB um endurheimtingu náttúrunnar verði endurskoðuð. Við munum líklega fá að sjá stærstu … Read More