Trump hélt kosningafund í bláa Bronx, New York

Gústaf SkúlasonErlent, Trump1 Comment

Bronx er bláasta hverfi New York borgar, þar sem demókratar hafa verið alls ráðandi fremst hjá spænsku talandi kjósendum. 83% kjósenda í Bronx kusu Biden síðast. Núna gætu vindarnir verið að snúast. Alla vega lét Trump þetta ekkert á sig fá og hélt borubrattur útifund í Bronx að viðstöddum tíu þúsund stuðningsmönnum. Stuðningur blökkumanna hefur stóraukist við Trump og setur … Read More

Trump krefst lyfjaprófs af Biden fyrir umræðurnar

Gústaf SkúlasonErlent, Kosningar, TrumpLeave a Comment

Donald Trump, verðandi forseti Bandafríkjanna samkvæmt öllum skoðanakönnunum, krefst þess að Joe Biden gangist undir lyfjapróf fyrir komandi kappræður þeirra. Áskorun Trumps kom í ræðu hans á árlegum Lincoln Reagan kvöldverðarviðburði repúblikana í St. Paul, Minnesota, sem hann sótti eftir að hafa fagnað útskrift sonar síns Barron úr menntaskóla. Við krefjumst lyfjaprófs Trump sparaði ekki orðin þegar hann efaðist um … Read More

Hvíta húsið viðurkennir tengsl kæruofsókna á Trump við forsetakosningarnar

Gústaf SkúlasonErlent, Svindl, TrumpLeave a Comment

Karine Jean-Pierre, blaðafulltrúi Hvíta hússins, viðurkenndi á þriðjudag að nornaveiðar Biden gegn Trump forseta væru „tengdar kosningunum 2024.“ Forseti Bandaríkjaþings, Mike Johnson, mætti í dómshúsið í New York á þriðjudag til stuðnings Trump gegn valdníðslu Bidens sem notar kerfi „réttvísinnar“ til að bola keppinaut sínum burtu úr forsetakosningunum í nóvember. Fréttamaður AP, Aamer Madhani, spurði Karine Jean-Pierre, hvort það væri … Read More