Hvíta húsið viðurkennir tengsl kæruofsókna á Trump við forsetakosningarnar

Gústaf SkúlasonErlent, Svindl, TrumpLeave a Comment

Karine Jean-Pierre, blaðafulltrúi Hvíta hússins, viðurkenndi á þriðjudag að nornaveiðar Biden gegn Trump forseta væru „tengdar kosningunum 2024.“ Forseti Bandaríkjaþings, Mike Johnson, mætti í dómshúsið í New York á þriðjudag til stuðnings Trump gegn valdníðslu Bidens sem notar kerfi „réttvísinnar“ til að bola keppinaut sínum burtu úr forsetakosningunum í nóvember. Fréttamaður AP, Aamer Madhani, spurði Karine Jean-Pierre, hvort það væri … Read More

Yfir 100 þúsund manns sóttu útifund Trumps í New Jersey

Gústaf SkúlasonErlent, Trump1 Comment

Með hverju nýju fantabragði sem Demókratar beita gegn Donald Trump þá virðist það aðeins auka fylgi hans. Trump hélt útifund í Wildwood, New Jersey í gær laugardag og var talið að um 100 þúsund manns hafi sótt fundinn. Er þetta stærsti stjórnmálafundur sem nokkurn tíma hefur verið haldinn í sögu ríkisins. Það vakti mikla kátínu, þegar Trump fékk tvo þekkta … Read More

Robert de Niro þjáist af Trump heilkenni og fær lexíu af Elon Musk

Gústaf SkúlasonErlent, TrumpLeave a Comment

Elon Musk kom Donald Trump fyrrverandi forseta til varnar í kjölfar MSNBC viðtals við Hollywoodleikarann fræga Robert De Niro. Robert De Nero líkir Trump við Hitler Í viðtali Stephanie Ruhle við hinn 80 ára gamla leikara þá líkir Robert De Niro Trump við Hitler. Athafnamaðurinn Elon Musk var fljótur til að mótmæla slíkum áróðri með því einfaldlega að vísa til … Read More