Trump lofar að ná „réttlátum friði í Úkraínu“ í símtali við Zelensky

frettinErlent, Trump, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Donald Trump ræddi við Volodymyr Zelensky í síma í gær, og greina heimildarmenn þess síðarnefnda frá því að samtalið hafi gengið „ótrúlega vel“. Þetta var fyrsta samtal þeirra síðan Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar 2022, Trump hét að sögn að leita „réttláts friðar í Úkraínu“ ef hann snýr aftur til Hvíta hússins í nóvember. Trump var ánægður með … Read More

Trump í viðtali hjá Dr. Phil: Biden er stjórnað af „mjög illum öflum“ með „sjúka hugmyndafræði“

frettinErlent, Trump, ViðtalLeave a Comment

Donald Trump fv. forseti segir í nýlegu viðtali hjá Dr. Phil, að Biden sé stjórnað af „mjög illum öflum“ með „sjúka hugmyndafræði“. Trump, sem er 77 ára, opnaði sig um málið í viðamiklu viðtali við sjónvarpssálfræðinginn á fimmtudag sem spurði hann um „myrkustu“ augnablikin sem hann hefur staðið frammi fyrir í kjölfar sögulegs refsidóms sem Trumo hlaut og fjölda annarra … Read More

Vinsældir Trump jukust 6% við dóminn

Gústaf SkúlasonErlent, Trump1 Comment

Daily Mail í Bretlandi segir að vinsældir Donald Trump hafi aukist 6% við dóminn samkvæmt könnun JL Partners meðal líklegra kjósenda. Heimasíða fyrrverandi forseta hrundi undan álagi stuðningsmanna sem ólmir vildu styðja forsetaefni sitt fjárhagslega og söfnuðust 53 milljónir dollarar í kosningasjóð Trumps fyrsta sólarhringinn eftir dóminn. Trump lét sjá sig á hnefaleikakeppni og var gríðarlega fagnað er hann gekk … Read More