Áfengi á að lokka Svía til baka á kirkjubekkinn

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Trúmál1 Comment

Sænska kirkjan þjáist af áhugaleysi safnaðarins. Oft eru kirkjubekkirnir tómir við messu og margir hafa sagt sig úr kirkjunni á undanförnum árum. Umræður eru innan kirkjunnar um að snúa þessari þróun við og ein af tillögum sem verið er að ræða er að hefja áfengisveitingar í kirkjunum. Vonast er til að áfengið lokki kirkjugesti til að fylla megi tóma kirkjubekkina. … Read More

Má bjóða ykkur ríki og frið?

EskiÍris Erlingsdóttir, Ísrael, Stríð, TrúmálLeave a Comment

Íris Erlingsdóttir, fjölmiðlafræðingur, skrifar:  Ef Ísrael leyfði Palestínumönnum að fá sitt eigið ríki, þá kæmist á friður í Miðausturlöndum, segja vestrænir diplómatar og hægindastólasérfræðingar. En ef litið er á allar friðartillögurnar sem Palestínuaröbum hafa verið boðnar síðastliðin 88 ár, er augljóst að þeir hafa engan áhuga, hvorki á eigin ríki né friði.  1936 – Má bjóða ykkur ríki? #1 Eftir … Read More

Stokkhólmsborg „betrumbætt með stærstu mosku Skandinavíu“

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, TrúmálLeave a Comment

Verið er að sprengja og grafa á fullu í Skärholmen í suðurhluta Stokkhólms. Hér er verið að leggja grunninn að byggingu stærstu mosku í Skandinavíu. Stór hluti kostnaðarins lendir á skattgreiðendum. Að tjaldabaki bíða róttækir íslamistar. Hin risastóra moskusamstæða verður 3.000 fermetrar. Vilyrði fyrir moskunni sem hluta af skipulagsáætlun var veitt árið 2014 og fyrstu skóflustungurnar voru teknar síðastliðið haust. … Read More