Björn Bjarnason skrifar: Miklar umræður eru nú í Svíþjóð og Danmörku um hvernig bregðast eigi við pólitískum þrýstingi frá samtökum múslímalanda, sem telja vegið að heilögum spámanni sínum og trúarbrögðum með niðurlægingu á Kóraninum á opinberum vettvangi þegar helgiritið er brennt eða rifið í tætlur. Ný bók eftir færeyska fræðimanninn Heini í Skorini, Kampen om ytringsfriheden – Religion, politik og … Read More
Trúarbrögðin fóru ekkert – þeim var skipt út
Geir Ágústsson skrifar: Nú þegar er verið að reka fleyg á milli skóla og kirkju er ekki verið að taka trúarbrögð út úr skólunum. Það er verið að skipta þeim út. Í staðinn fyrir eitthvað eitt er komið eitthvað annað. Menn geta deilt um mikilvægi og réttmæti kristinfræðikennslu í opinberum skólum. Að mínu mati hjálpar skilningur á kristinni trú til … Read More
Skoðanalöggur hér og þar
Björn Bjarnason skrifar: Ástæða er til að velta fyrir sér hvort leita þurfi alla leið til Írans til að sjá opinbert ofstæki vegna trúarbragða, hvort ekki sé í raun nóg að ræða ástandið í Reykjavík. Reglulega eru okkur sagðar fréttir frá Íran um hvernig múslímskir leiðtogar landsins beita skoðanalöggum með prik og jafnvel skotvopn, til að tryggja að farið sé … Read More