Mega feður ekki lengur leiða dætur sínar upp að altarinu

frettinErlent, Trúmál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdottir skrifar: Sænska þjóðkirkjan mun taka fyrir í október mjög umdeilda tillögu sem veldur nú þegar miklum deilum. Tillagan er einföld: ,,Feðrum verður bannað að leiða dætur sína upp að altarinu því það tilheyrir gamalli feðraveldishefð.“ Það eru jafnaðarmenn í Svíþjóð sem lögðu tillöguna fram og vilja innleiða sömu reglur um þetta á öllu landinu, í það minnsta … Read More

Hinn frægi trúleysingi Richard Dawkins segist líta á sig sem „menningarkristinn“

frettinErlent, Trúmál2 Comments

Hinn frægi breski trúleysingi Richard Dawkins, höfundur bókarinnar „The God Delusion“, sagði í nýlegu viðtali að hann skilgreindi sig sem „menningarkristinn“ og kjósi kristna trú en íslam, þó að hann hafi skýrt frá því að hann trúi ekki „orði“ um kristin trú. Í viðtalinu við Rachel Johnson sem var útvarpað 31. mars á LBC sagði Dawkins að hann væri „örlítið … Read More

Mikil reiði vegna andkristins atriðis á opnunarhátíð Ólimpíuleikanna

frettinErlent, Íþróttir, Transmál, Trúmál1 Comment

Óhætt að segja að opnunarhátíð Ólympíuleikanna hafi vakið hörð viðbrögð hjá fólki um allan heim og stefnir í að hátíðin verði sú umdeildasta frá upphafi. „Nakti blái maðurinn“ sem lék í hinni undarlegu Síðustu kvöldmáltíð á opnunarhátíð Ólympíuleikanna, þar sem gert er stólpagrín af síðustu kvöldmáltíð Jesú Krists og lærisveinanna, hefur opnað sig um umdeilda guðlasts-atriðið. Franski leikarinn og söngvarinn … Read More