Kóranbrennur ögra tjáningarfrelsinu

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, TrúmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Mikl­ar umræður eru nú í Svíþjóð og Dan­mörku um hvernig bregðast eigi við póli­tísk­um þrýst­ingi frá sam­tök­um mús­líma­landa, sem telja vegið að heil­ög­um spá­manni sín­um og trú­ar­brögðum með niður­læg­ingu á Kór­an­in­um á op­in­ber­um vett­vangi þegar helgi­ritið er brennt eða rifið í tætl­ur. Ný bók eft­ir fær­eyska fræðimann­inn Heini í Skor­ini, Kam­pen om ytr­ings­fri­heden – Religi­on, politik og … Read More

Trúarbrögðin fóru ekkert – þeim var skipt út

frettinGeir Ágústsson, Trúmál1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Nú þegar er verið að reka fleyg á milli skóla og kirkju er ekki verið að taka trúarbrögð út úr skólunum. Það er verið að skipta þeim út. Í staðinn fyrir eitthvað eitt er komið eitthvað annað. Menn geta deilt um mikilvægi og réttmæti kristinfræðikennslu í opinberum skólum. Að mínu mati hjálpar skilningur á kristinni trú til … Read More

Skoðanalöggur hér og þar

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, TrúmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Ástæða er til að velta fyrir sér hvort leita þurfi alla leið til Írans til að sjá opinbert ofstæki vegna trúarbragða, hvort ekki sé í raun nóg að ræða ástandið í Reykjavík. Reglulega eru okkur sagðar fréttir frá Íran um hvernig múslímskir leiðtogar landsins beita skoðanalöggum með prik og jafnvel skotvopn, til að tryggja að farið sé … Read More