Bjarni Benediktsson með lífverði í þinghúsinu

frettinAlþingi, InnlentLeave a Comment

Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata, greindi frá því í umræðu um atkvæðagreiðslu í útlendingamálinu, að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, væri með lífverði í þinghúsinu. Andrés Ingi sagði að nær væri að hann tjáði sig um þetta mál í dagskrárliðnum fundarstjórn forseta en í atkvæðagreiðslu. „En ég hef rætt á fundum forsætisnefndar hversu ólíðandi það sé að lífverðir forsætisráðherra sé á stjákli … Read More

Útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra samþykkt á Alþingi

frettinAlþingi, InnlentLeave a Comment

Útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra var samþykkt í atkvæðagreiðslu á Alþingi í morgun. Frumvarpið var samþykkt með 42 atkvæðum. Fimm þingmenn greiddu atkvæði gegn frumvarpinu og tíu sátu hjá í atkvæðagreiðslunni. Þing­menn Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Viðreisn­ar sátu hjá Frumvarpið felur í sér fjórar meginbreytingar á núverandi lögum. Hert verður á skilyrðum fjölskyldusameiningar, dvalarleyfistími verður styttur, breytingar gerðar á kærunefnd útlendingamála og afgreiðslu kærumála hraðað. … Read More

Af Alþingi, siðfræði lífs og dauða og sálarstríði barnanna

frettinAlþingi, Hallur Hallsson, Innlent1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Í fyrsta kafla Barnalaga nr. 76/2003 er kveðið skýrt og skorinort á um að: “Barn á rétt á að þekkja báða foreldra sína.“ Stjórnarskrá, Mannréttindasáttmáli Evrópu og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna kveða sömuleiðis á um rétt barna til að þekkja uppruna sinn. Hér á landi er upplýst að tæknifrjóvgunarfyrirtækið Art Medica, nú Livio Reykjavík leyndi hjónin Gunnar Árnason og … Read More