Inga meiri sjálfstæðismaður en Gulli

frettinAlþingi, Innlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: „Að taka af kynja­skipt sal­erni er hrein og klár aðför að per­sónu­vernd og ör­yggi kvenna. Þrátt fyr­ir að við kon­ur séum líka menn þá ættu flest­ir að vera bún­ir að fatta, að við erum ekki al­veg eins. Ég mót­mæli því af öll­um kröft­um og tel það gróft brot á mann­rétt­ind­um okk­ar að þvinga okk­ur til að pissa … Read More

Alþingi samþykkir frumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra: bætt þjónusta og betri kjör fyrir örorkulífeyrisþega

frettinAlþingi, InnlentLeave a Comment

Alþingi samþykkti í gær frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um einfaldara og réttlátara örorkulífeyriskerfi. Ráðherra kynnti breytingarnar í apríl undir yfirskriftinni „Öll með“. Breytingarnar fela í sér bætta þjónustu, mikilvæga hvata til atvinnuþátttöku og bætt kjör með betra og einfaldara greiðslukerfi. Þá er stuðningur aukinn við fólk meðan á endurhæfingu þess stendur, samvinnu þjónustuaðila komið á og áhersla … Read More

Bjarni Benediktsson með lífverði í þinghúsinu

frettinAlþingi, InnlentLeave a Comment

Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata, greindi frá því í umræðu um atkvæðagreiðslu í útlendingamálinu, að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, væri með lífverði í þinghúsinu. Andrés Ingi sagði að nær væri að hann tjáði sig um þetta mál í dagskrárliðnum fundarstjórn forseta en í atkvæðagreiðslu. „En ég hef rætt á fundum forsætisnefndar hversu ólíðandi það sé að lífverðir forsætisráðherra sé á stjákli … Read More