Eldgos yfirvofandi: Bein útsending

frettinInnlendarLeave a Comment

Bein útsending stendur nú yfir á mbl.is vegna yfirvofandi eldgoss  á Reykjanesinu. Vís­inda­menn bú­ast við öðru gos­inu á Sund­hnúkagígaröðinni á hverri stundu.

Hægst hef­ur á landrisi í Svartsengi og skjálfta­virkni við Sund­hnúkagígaröðina eykst. Talið er að að minnsta kosti 20 millj­ón­ir rúm­metr­ar af kviku hafi safn­ast fyr­ir und­ir Svartsengi.

Hér get­urðu fylgst með gosstöðvun­um og í beinu streymi í gegn­um vef­mynda­vél­ar mbl.is.

Horft frá Þor­birni:

Horft yfir Svartsengi:

Horft frá Haga­felli:

Séð frá Sand­hól­um:

Skildu eftir skilaboð