Eftir Arnar Steingrímsson sálfræðing: Stundum hljómar kvenfrelsunarbaráttan eins og allsherjar skemmtidagskrá með alvarlegum undirtónum. Hún stefnir oss í voða. Það setur að mér hroll, þegar ég hugsa til áhrifanna á drengina okkar (og stúlkurnar reyndar líka). Hér bendir Bettina Arndt á nokkur atriði: Í Ástralíu var haldin hæfileikakeppni slaghörpuleikara. Dómnefnd valdi óséð tíu karlmenn. Þetta töldu kvenfrelsarar dæmi um karlfólsku … Read More
Vísindakreppan 2 – „Hvers vegna flestar birtar rannsóknaniðurstöður eru rangar“
Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Árið 2005 skrifaði grísk-bandaríski lækningatölfræðingurinn, John P.A. Ionanidis (f. 1965), grein í vísindatímarit um aðferð og endurgerð rannsókna. Titillinn var ógnvænlegur: „Hvers vegna flestar birtar rannsóknaniðurstöður eru rangar“ (Why Most Published Research Findings Are False). Það er óhætt að segja, að rannsóknarniðurstöður hans hafi valdið titringi í vísindasamfélaginu – og varla hefur um hægst. John komst … Read More
Tölvuagnastýring huga og heilsu – líftölvuagnfræði og sjálfbæra sæluríkið
Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Forsjárhyggjan tekur stöðugt á sig nýjar myndir í ljósi nýrrar tækni. Sögulega eru kunnar tilraunir stjórnvalda, t.d. bandarísku leyniþjónustunnar , með notkun lyfja til að gera hugann móttækilegan fyrir ákveðnum skoðunun og til að móta tiltekið hátterni. Sálfræðingurinn Henry Alexander Murray (1893-1988) stjórnaði rannsóknum í þessa veru fyrir bandarísku leyniþjónustuna á sjöunda áratugi síðustu aldar. Þekkt … Read More