Skýrsla Fjölmiðlanefndar: Ímyndaður heimur yfirvalda

ritstjornFjölmiðlar, Geir ÁgústssonLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Nýjasta framlag íslenskra yfirvalda til upplýsingaóreiðu, skautunar, blekkinga og áróðurs er ný skýrsla Fjölmiðlanefndar um upplýsingaóreiðu og skautun. Í henni kemur fram að þeir hópar sem þiggja svimandi fjárframlög úr vösum skattgreiðenda til að berjast gegn fordómum eru varla á ratsjá þeirra fordómafullu. Miklu frekar eru það þeir sem hafna ákveðinni lyfjagjöf sem njóta mestrar andúðar. Hötuðustu hóparnir eru þeir sem yfirvöld og strengjabrúður … Read More

Starfsmaður Landspítalans sendi blaðamanni Mannlífs líflátshótun vegna viðtals

ritstjornFjölmiðlarLeave a Comment

Athygli vakti í gær þegar Reynir Traustason birti afsökunarbeiðni til transfólks. Tilefnið var frétt Mannlífs, sem skrifuð var upp úr Moggabloggi Páls Vilhjálmssonar kennara og blaðamanns. Fréttin var fjarlægð og birti Mannlíf afsökunarbeiðnina í staðinn. Frétt Mannlífs hafði verið skrifuð beint upp úr bloggi Páls sem ber yfirskriftina Kynjahopp, trans og afsögn Sturgeon. Efni bloggsins er klúður fv. forsætisráðherra Skotlands, … Read More

Reynir biður transfólk afsökunar og fjarlægir grein um skrif Páls Vilhjálmssonar

ritstjornFjölmiðlar, Transmál1 Comment

Mannlíf birti í gær grein þar sem vísað var í blogg Páls Vilhjálmssonar kennara og blaðamanns. Bloggið fjallaði um afsögn forsætisráðherra Skotlands þar sem segir að transkonan Isla Bryson hafi fellt forsætisráðherrann. Isla hét áður Adam Graham og nauðgaði tveim konum áður en hún fór í kynleiðréttingu og var sett í kvennafangelsi.  Reynir Traustason ritstjóri Mannlífs skrifaði aðra grein þar sem hann biður … Read More