Fréttaþing: Lýðveldið er í húfi. Getur næsti forseti Íslands bjargað því?

frettinFréttaþing, Innlendar1 Comment

16. apríl var fyrsti þáttur Fréttaþings Fréttarinnar tekið upp á myndband. Margrét Friðriksdóttir og Gústaf Skúlason ræddu við blaðamanninn Hall Hallsson um skrif hans að undanförnu, þá aðallega komandi forsetakosningar. Hallur Hallsson hefur unnið gríðarlega mikla vinnu undanfarin misseri við tengingu atburða og skoðun Íslandssögunnar í nýju ljósi. Spanna athuganir hans og rannsóknir aftur fyrir tíma Snorra Sturlusonar, stjórnmálamanns og … Read More