Klappstýra óttans: Jæja þá, prófum eitthvað annað

ritstjornGeir Ágústsson, Pistlar1 Comment

Eftir Geir Ágústsson: Klappstýra óttans og þess að þú þurfir efnahagskreppu, mögulega en kannski ekki, til að bjarga heiminum, er miður sín: Þrátt fyrir metnaðarfull áform er mælanlegur árangur af loftslagsaðgerðum stjórnvalda enn sem komið er enginn, að sögn veðurfræðings. Það er staðreynd sem hann segir að við verðum að horfast blákalt í augu við – á degi íslenskrar náttúru. … Read More

Sparkað í rónana

ritstjornGeir Ágústsson, Pistlar3 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Enn og aftur á að hækka áfengis- og tóbaksgjöld á Íslandi til að brúa bil í fjárlögum, þ.e. minnka muninn á milli þess sem skattheimta aflar ríkinu og hvað það eyðir miklu. Áfengis- og tóbaksgjöld eru álitin nokkuð góð tekjulind fyrir ríkið því þeir sem reykja og drekka halda áfram að reykja og drekka. Skatturinn skilar sér samkvæmt áætlun. … Read More

Sturlunin er ekki á enda – hún er í dvala

ritstjornGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Við á Norðurlöndunum sögðum að mestu bless við veiruhræðslu, grímur og glundur í upphafi þessa árs, yfirleitt í kringum febrúar og mars. Fólk hætti að mæta í sprautur, yfirvöld gáfust upp á hræðsluáróðrinum og veira fékk að gera það sem allar kórónuveirur gera: Smita og stökkbreytast í kvefpest. En brjálæðið stendur enn víða yfir. Kína er þar … Read More