Veðurstofa Íslands hefur gefið út rauða veðurviðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið vegna ofsaveðurs. Hjá Reykjavíkurborg verður víða lokað á meðan veðrið gengur yfir. Rauð viðvörun hefur verið gefin út og gildir fyrir eftirfarandi tímasetningar: Í dag, miðvikudaginn 5. febrúar, frá kl. 16:00 – 20:00. Á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar, frá kl. 08:00 – 13:00. Forsjáraðilar eru beðnir að fylgja börnum úr skóla … Read More
Kennarar óskýrir, án samúðar, lagasetning á dagskrá
Páll Vilhjálmsson skrifar: Eitt stéttarfélag, KÍ, er með í hendi sér kjarasamninga kennara í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum. Einokunarstaðan er notuð til skæruverkfalla og hótana um allsherjarverkfall. Kröfur kennara eru óskýrar. Þeir segjast vilja fá sömu laun og sérfræðingar á almennum vinnumarkaði. En kennarar starfa ekki á almennum vinnumarkaði, þeir eru opinberir starfsmenn. Óbein afleiðing verkfallsaðgerðanna gæti orðið krafa um … Read More
Bergsteinn Sigurðsson og RÚV krafin um miskabætur
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í aðdraganda kosninga var fréttamaður Ríkisútvarpsins með þátt, Forystusætið. Í þættinum var Arnar Þór Jónsson formaður Lýðræðisflokkinn. Bergsteinn undirbjó viðtalið og hafði skrifað niður það sem hann ætlaði að spyrja um, allavega sumt af því. Bergsteinn hefur einhvers staðar náð í rangar heimildir, gef mér að maðurinn sé ekki svona illgjarn að finna þetta upp hjá … Read More