Samtökin 78 kæra kennara til lögreglu

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Lífsskoðunarfélagið Samtökin 78 kærir til lögreglunnar kennara sem heldur fram málstað barna gegn firrum eins og að hægt sé að fæðast í röngum líkama. Helga Dögg Sverrisdóttir greinir frá kærunni á bloggsíðu sinni. Tilfallandi les blogg Helgu Daggar reglulega. Hún er dugleg að veita inn í íslenska umræðu sjónarmiðum, einkum frá Norðurlöndum, sem eru á skjön við ráðandi … Read More

Logi rangtúlkar MDE-niðurstöðu

frettinBjörn Bjarnason, Dómsmál, Erlent, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Yfirlýsing þingflokksformanns Samfylkingarinnar um að MDE telji að hér sé ekki tryggður réttur til frjálsra kosninga er enn eitt dæmið um hvernig reynt er að afvegaleiða umræður. Finna má til með þeim sem tapa í kosningum með litlum mun. Þá hefur dreifing jöfnunarsæta hér í lítt gagnsæju kosningakerfi oft leitt til mikillar sálarangistar þeirra sem eru milli … Read More

Kynami er hugarami

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, TransmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Orðið kynami á að vísa til þess hugarástands að einstaklingur telji líkama sinn ekki af réttu kyni. En það er ekki hægt að vera í röngum líkama, það er ómöguleiki. Aftur er auðvelt að fá ranga hugmynd um líkama sinn. Það er annað og óskylt vandamál. Nánar útskýrt: börn fæðast með líkama, annars koma þau ekki í … Read More