Arnar Þór með afgerandi forystu

frettinInnlent, KosningarLeave a Comment

Arnar Þór Jónsson lögmaður og fv. héraðsdómari er með mest fylgi þeirra sem gefið hafa kost á sér í for­seta­kjöri, sam­kvæmt skoðana­könn­un Fréttarinnar, sem gerð var dag­anna 5.-25. apríl. Arnar er með 53% fylgi, Ásdís Rás Gunnarsdóttir er í öðru sæti með 15% fylgi og Baldur Þórhallsson í þriðja sæti með 11% fylgi. Halla Tómasdóttir mælist með 5% fylgi, aðrir … Read More

Segir frambjóðendum mismunað og lýðræðinu ógnað

frettinInnlent, KosningarLeave a Comment

Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi, hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að fjölmiðlar mismuni frambjóðendum og hampi sérstaklega sumum framjóðendum á kostnað annara, Ásþór segir þetta grafa undan lýðræðinu. „Lýðræðislegar grundvallarreglur og fjölmiðlalög eru gjörsamlega hunsuð og þverbrotin,“ segir Ástþór. Ástþór nefnir sérstaklega Heimildina sem hann segir hafa hampað Baldri Þórhallssyni fram yfir aðra frambjóðendur. Hægt er að sjá stefnumál og … Read More

Sítengd óreiða, hjörðin og andleg heilsa

frettinErlent, Innlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Mótsögn samtímans er vaxandi einmannaleiki í sítengdum heimi. Hver sem er getur verið í sambandi við pólitískan samherja í Afríku, talað við frímerkjasafnara í Bretlandi og átt samskipti við fjölskyldu og fjarskylda á félagsmiðlum. Hvaða einmannaleiki? Skortur á kærleika í uppvexti er meginorsökin, segir Aðalbjörg Stefanía í viðtengdri frétt. Ábyggilega líða þeir fyrir sem ekki fá gott atlæti … Read More