Öfga-kjaftæði

frettinInnlentLeave a Comment

Viðskiptasblaðið greinir frá því að Sveinn Ingi­berg Magnús­son, yf­ir­lög­regluþjónn hjá héraðssak­sókn­ara, hafi sagt á upplýsingafundi lögreglunnar í síðustu viku, eftir að tveir menn höfðu verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna gruns um undirbúning hryðjuverka, að verið væri að kanna hvort að mennirnir tengist erlendum öfgasamtökum. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri bætti um betur í viðtali við Stöð 2 þar sem hún lét m.a. … Read More