Svandís notar opinbert fé í flokkspólitískum tilgangi

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Svandís Svavars­dótt­ir mat­vælaráðherra keypti könnun hjá Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands til að sýna fram á að almenningur teldi spillingu í sjávarútvegi. Tilfallandi fjallaði um málið í sumar: Spilltir fjölmiðlar, með RÚV í fararbroddi, hafa samfellt í áratug hamrað á spillingu í sjávarútvegi. Seðlabankamálið, Namibíumálið, Sjólamálið og skæruliðadeildin eru stikkorð í raðfréttalygi RÚV og samstarfsmiðla frá 2012. Skálduð spilling er … Read More

Hugleiðsluganga fyrir heiminn á Víðistaðatúni á laugardaginn

frettinGuðrún Bergmann, InnlentLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Þann 23. september næstkomandi stendur Dr. Joe Dispenza fyrir Hugleiðslugöngu fyrir Heiminn um allan heim. Gangan hér á landi verður á Víðistaðatúni og hefst kl. 14:00. Gott er að mæta upp úr  kl. 13:30 ef einhver þarfnast aðstoðar við að hlaða niður hugleiðslunni. Ég fékk leyfi til að hvetja til göngunnar hér á landi og sótti í … Read More

Að taka vel á móti flóttafólki

frettinInnlentLeave a Comment

Einar G. Harðarson skrifar: Þó tilgangur þess að leyfa öllu flóttafólki að koma til lands sé góður og göfugur, kann að koma í ljós að farið var geyst í góðmenskunni og hún snúist upp í andhverfu sína.  Eins og gerst hefur t.d. í Svíþjóð, Ítalíu, Grikklandi og víðar. Fyrrum forsetaframbjóðandi í Tyrklandi vildi reka ólöglega innflutta og flóttamenn úr landi. … Read More