Umframdauðsföll á Íslandi

frettinPistlar, Stefnir Skúlason1 Comment

Eftir Stefn­i Skúla­son verkfræðikng, greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 19. desember 2022. „Það er út­lit fyr­ir að á end­an­um verði í kring­um 20% um­framdauðsföll í ár.“ Nú þegar árið er brátt á enda er það orðið deg­in­um ljós­ara að Íslands­met í um­framdauðsföll­um er orðið að veru­leika. Stefnir Skúlason Það er út­lit fyr­ir að á end­an­um verði í kring­um 20% um­framdauðsföll … Read More