Hrönn segist skrifa krabbameinið á Janssen bóluefnið

frettinCovid bóluefni, Styrktartónleikar2 Comments

Auglýstir hafa verið styrktartónleikar 24. mars næstkomandi fyrir fitness konuna Hrönn Sigurðardóttur. Hrönn, sem stofnaði jafnframt íþróttafatalínuna BeFit Iceland árið 2013, glímir við 4. stigs krabbamein og er nú í óhefðbundinni læknismeðferð í Danmörku. Krabbameinið uppgötvaðist á síðasta ári. Stofnendur viðburðarins segjast vilja létta undir fjárhagsáhyggjur með henni og fjölskyldu hennar, en saman eiga Hrönn og eiginmaður hennar fjögur börn. Hrönn birti „story“ í dag … Read More