Ríkisstjórn Samfylkingar og Miðflokks

frettinInnlent, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tilfallandi hlustaði ekki á eldhúsdagsumræðurnar um daginn. Stjórnmálafræðingur í barnaafmæli sagði honum í óspurðum að samhljómur hefði verið með Kristrúnu Frosta og Sigmundi Davíð og nefndi ríkisfjármál og útlendingafárið. Flokkarnir tveir eru olía og vatn, sagði tilfallandi og gaf pælingunni fyrsta kastið ekki meiri gaum. Engu að síður, ólíkleg þróun gæti orðið raunhæf. Þótt enn sé ár … Read More

Hræðsluáróður hefst að nýju

frettinInnlentLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Að það teljist tilefni forsíðufréttar að örfáir greinist með Covid síðustu vikurnar vekur spurningar. Hugsanlega er blaðið að leggja sóttvarnalækni lið við að undirbúa landsmenn fyrir Covid mRNA örvunarbólusetningu haustsins. Ekki mun veita af allri tiltækri aðstoð við að telja eldri borgara á að þiggja örvunarbólusetningu eftir frekar dræma þátttöku í fyrra haust. Fréttir af umframdauðsföllum og … Read More

Gervigreind: Skítur inn, skítur út?

frettinGeir Ágústsson, GervigreindLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Þeir sem forrita eða hafa prófað slíkt kannast kannski við hugtakið „skítur inn, skítur út“. Það gæti lýst forriti sem lítur vel út en reiknar allt vitlaust og setur í flott línurit sem hafa ekkert notagildi. Það gæti þýtt tölvukerfi sem þiggur mikið af gögnum, hrærir í þeim og skilar kolröngum niðurstöðum. Er gervigreindin slíkt tölvukerfi? Nei, … Read More