Hefðbundnir hægri flokkar tapa fylgi – Hversvegna?

frettinJón Magnússon, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Íhaldsflokkurinn breski galt afhroð í þingkosningunum sem fram fóru í gær. Útkoman er sú versta sem flokkurinn hefur nokkru sinni fengið. Helstu atriði sem valda þessu mikla tapi eru aðallega þrjár. Í fyrsta lagi löng stjórnarseta. Í öðru lagi vinstri áherslur í ríkisfjármálum og varðandi Kóvíd og í þriðja lagi upplausn í forustu flokksins og persónulegar deilur.  … Read More

Ísraelskur hermaður myrtur í stunguárás í verslunarmiðstöð í Ísrael

JonErlentLeave a Comment

Ráðist var á tvo ísraelska hermenn í verslunarmiðstöð í bænum Karmiel í norður Ísrael í gær, miðvikudaginn 3. júlí og lét annar þeirra lífið af sárum sínum. Árásin náðist á myndband og sýnir þegar árásarmaðurinn gengur aftan að mönnunum tveimur með hníf og byrjar að stinga þá endurtekið þar til annar þeirra nær að hrinda honum frá sér og skjóta … Read More