Trump og Khan gegn Djúpríkinu

frettinAðsend grein, Erlent, Ingibjörg Gísladóttir, Stjórnmál3 Comments

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Barátta tveggja þjóðarleiðtoga gegn hinu alþjóðlega djúpríki hefur tekið mismunandi stefnu. Trump stefnir aftur á forsetastólinn hinn 20. janúar og hefur tilnefnt fjölda eindreginna stuðningsmanna til að stjórna hinum ýmsu embættum en Imran Khan situr enn í fangelsi. Báðir hafa sætt hinum fjölbreytilegustu ákærum og báðir hafa þeir særst í morðtilraun. Þegar Trump var handtekinn hinn 24.ágúst … Read More

Vonbrigði

frettinErlent, Innlent, Jón Magnússon2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Það voru sár vonbrigði, að utanríkisráðherra skyldi lýsa yfir stuðningi við ákvörðun alþjóða stríðsglæpadómstólsins(AS) um ákærur á hendur forsætisráðherra og fyrrum varnarmálaráðherra Ísrael. Þeir yrðu handteknir og framseldir ef þeir væru í íslenskri lögsögu. Þetta gerist þrátt að ákæran sé pólitísk og Gyðingafjandsamleg. Þrátt fyrir að framsæknar ríkisstjórnir í Evrópu og Ameríku þ.á.m. Bandaríkin hafni þessari aðför. … Read More

Hvaða áhrif hafa aðferðir við vindorkuvæðingu á Íslandi?

frettinErlent, Kla.Tv, Orkumál1 Comment

Kla.Tv skrifar: „Ísland undirbýr sig fyrir stórkostlega uppbyggingu vindorkugarða. Hátt í 50 verkefni hafa verið skipulögð víðsvegar um landið. Takist uppbyggjendum að framfylgja fyrirætlunum sínum mun það gjörbreyta Íslandi að eilífu. Nafn Íslands er vörumerki í huga fólks hvaðanæva að í veröldinni. Það kallar fram hugmyndina um harðbýlt en óspillt land, fætt úr eldsloga í sláandi náttúrufegurð. Það er staður … Read More