Ástralía býður skaðabætur vegna Covid bóluefna – a.m.k. 79.000 tilkynntar aukaverkanir

[email protected]ErlentLeave a Comment

Ríkisstjórn Ástralíu hefur upplýst að 79,000 aukaverkanir, í það minnsta, af COVID-19 bóluefninu  hafi verið skráðar og býður ástralska ríkið nú þeim bætur sem hafa skaddast alvarlega. Fyrir bætur að fjárhæð 20 þúsund ástralskra dala og lægri þarf læknir að staðfesta tengsl milli veikinda og bóluefnisins og fyrir bætur umfram þá fjárhæð mun lögfræðiteymi úrskurða um bótafjárhæð. Skilyrði fyrir að … Read More