Ósigur í Kúrsk

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Rússar eru við að umkringja úkraínska herflokka í vesturhluta Kúrsk. Í austurhluta héraðsins er Úkraínuher á undanhaldi. Stríðsbloggarinn Military Summary greinir frá. Vestrænir meginstraumsmiðlar staðfesta. Rúmlega mánuður er síðan Úkraínuher gerði óvænta innrás yfir landamærin og náðin fótfestu í Kúrsk-héraði. Um 15 þúsund manna herlið sótti hratt fram í fyrstu en þraut örendið eftir nokkra daga. Rússar … Read More

Fjölskyldur lögsækja skólaumdæmi sem lét börn gista með trans einstaklingi af gagnstæðu kyni

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, KynjamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þrjár fjölskyldur í Colorado hafa höfðað mál gegn skóla og skólaumdæmið í Denver eftir að þeir lét unga nemendur vera með trans-fólki af gagnstæðu kyni í skólaferðalögum án þess að láta nemendur eða foreldra þeirra vita. Í einu tilviki létu stjórnendur Jefferson County Public Schools dreng sem skilgreinir sig sem stelpu deila hótelherbergi með þremur stúlkum … Read More

Veit Trump meira um Þýskaland en Þjóðverjar?

frettinErlent, Geir ÁgústssonLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Umræða um orkumál getur verið flókin. Mjög flókin. Hver er orkugjafinn? Fór hann í að framleiða hita eða rafmagn? Er hann stöðugur eða þarf hann varaafl? Er hann færanlegur eða staðbundinn? Ekki minnkar flækjustigið þegar kemur að Þýskalandi sérstaklega. Þar hafa menn lokað orkuverum og opnað aftur, lokað námum og opnað aftur, og Þjóðverjar virðast svo bara … Read More