Dómari vísaði öllum ákærum á hendur Alec Baldwin frá í dag eftir að verjendur hans vísuðu í meint misferli stjórnvalda. Dómarinn Mary Marlowe Sommer vísaði málinu frá með sem þýðir að saksóknarar geta ekki áfrýjað málinu. Í janúar var Alec Baldwin ákærður af kviðdómi vegna ákæru um manndráp af gáleysi í hinni banvænu „Rust“ skotárás. Á síðasta ári var Alec … Read More
Biden kynnir Vladimir Pútín sem næsta ræðumann á fundi NATO en átti að kynna Zelensky Úkraínuforseta
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, er af mörgum sakaður um að þjást af elliglöpum og gerðu kappræðurnar gegn Trump ekkert til að draga úr því áliti hjá mörgum. Hann bætti enn einum mistökunum í safn sitt þegar hann var að kynna Volodomir Zelensky til leiks á fundi NATO en Zelensky er forseti Úkraínu sem hefur staðið í átökum við Rússa undanfarin … Read More
Líður börnum vel í skólanum ef það er logið að þeim
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Spjall við stjórnanda í skóla vakti bloggara til umhugsunar. Umfjöllunarefnið var trans-málaflokkurinn. Í samtalinu heyrði ég að hann hafði ekki aflað sér upplýsinga umfram það sem trans-Samtökin 78 boða. Þegar bloggari spurði út í eitt og annað sem gerist t.d. Norðurlöndunum og Bretlandi vissi hann ekkert. Eitt sagði stjórnandinn, ,,við viljum bara að börnunum líði vel … Read More