Biden-stjórnin tilkynnti í gær að hún myndi loksins veita leyniþjónustuvernd til óháða frambjóðandans Robert F. Kennedy Jr. Þrátt fyrir að hafa þrisvar óskað eftir vernd leyniþjónustunnar, hefur Biden-stjórnin neitað að veita honum verndina eins og venjan er fyrir frambjóðendur til embættisins. Kennedy er sonur Roberts F. Kennedys öldungadeildarþingmanns og frændi John F. Kennedy, sem báðir voru myrtir Samkvæmt heimildum The … Read More