Leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir störf sín þegar reynt var að myrða Donald Trump síðastliðinn laugardag. Gagnrýnin snýst fyrst og fremst um hversu lítinn radíus leyniþjónustan tryggði í kringum forsetann og að ekki hafi verið brugðist við þegar nærstaddir vöruðu við byssumanni uppi á þaki. Nú hafa fyrrum meðlimir leyniþjónustunnar látið í sér heyra og einn þeirra, Charles … Read More