Myndbönd sem gera grín að varaforseta Bandaríkjanna skjóta aftur upp kollinum

JonErlentLeave a Comment

Joe Biden tilkynnti nýlega að hann myndi ekki gefa kost á sér í næstu forsetakosningum og hann óskaði eftir því að Kamala Harris varaforseti, yrði tilnefnd sem forsetaefni Demókrata í hans stað. Þó svo að Biden ráði ekki hver verður forsetaefni, þá hafa margir stigið fram og lýst yfir stuðningi við Harris. Eftir tilkynninguna hafa mörg myndbönd farið af stað … Read More

Hvað skýrir lélegan árangur íslenskra grunnskóla?

frettinInnlendarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Fyrir 7 árum þ.2.mars 2017 skrifaði Gunnlaugur H.Jónsson eðlisfræðingur góða grein í Fréttablaðið sáluga, sem hét „Hvað skýrir lélegan árangur íslenskra grunnskólanema“ Þar gerir hann að umtalsefni hve illa íslenskir grunnskólanemendur standa sig og afsakanir sem þá voru settar fram vegna þessa slaka árangurs.  Í lok greinar sinnar segir höfundur:  „Hvað getur skýrt það að enskir nemar … Read More

Milljarðamæringarnir sem ráku Joe Biden

frettinErlent, Stjórnmál3 Comments

„Joe Biden var rekin af sama milljarðamæringaflokki og hann þjónaði af kostgæfni allan sinn pólitíska feril. Milljarðamæringarnir þurftu að taka á sig tapið. Biden var skapaður af þeim, hann hefur verið í alríkisskrifstofu í 47 ár. Hann var notaður sem áróðurstæki til að sigra Bernie Sanders í prófkjörinu 2020 og var tilnefndur sem frambjóðandi árið 2024 í forvalsherferð að hætti … Read More