Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þegar breytingarnar um eitt leyfisbréf varð að veruleika, í andstöðu við fjölmarga grunnskólakennara, breyttist nám grunnskólakennara. Hið hefðbundna leið að fara í B.Ed. (bakkalár) er nú ekki skylda. Þeir sem hafa annað bakkalárnám að baki geta farið í meistaranám og orðið grunnskólakennari. Velta má fyrir sér hvort undirstöðunámið fyrir grunnskólakennaranámið sé einskis virði. Að marga mati er það … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2