ESB notar frystar rússneskar eignir að andvirði 1,5 milljarða evra fyrir vopnakaup til Úkraínu

frettinErlent, Evrópusambandið, Úkraínustríðið1 Comment

ESB hefur flutt 1,5 milljarða evra til Úkraínu með því að nota ágóða af frystum rússneskum eignum. Þessi aðgerð er hluti af stærra átaki vestrænna ríkja til að styðja Úkraínu fjárhagslega og þrýsta á Rússa. Rússar hafa lofað að bregðast við aðgerðum ESB, þó að smáatriðin séu ekki enn ljós. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, hefur tilkynnt að … Read More

Rússar gera stólpagrín að Ólimpíuleikunum og kalla stórt hneyksli – myndband

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Rússar segja að opnunarhátíð Ólympíuleikanna í París vera „stórfellt hneyskli“. Maria Zakharova, talskona utanríkisráðuneytisins, gaf upp langan lista yfir galla við athöfnina á föstudaginn, sem var ekki í beinni útsendingu í rússnesku sjónvarpi. „Ég ætlaði ekki að horfa á opnunina. En eftir að hafa séð myndirnar, gat ég ekki trúað því að þetta væri ekki fals eða photoshop,“ skrifaði hún … Read More

Ólympíuleikarnir: Júdókeppandi neitaði að taka í hönd mótherja frá Ísrael og hrópaði „Allah Akbar“

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Á Ólympíuleikunum í París um helgina sigraði Nurali Emomali frá Tadsjikistan ísraelska júdókappann Baruch Shmailov. Þegar leiknum var lokið neitaði hinn sigursæli Emomali hins vegar að taka í höndina á Shmailov og öskraði þess í stað „Allah Akbar“ að hætti múslima. Í því sem sumir kalla augnablik karma, þá var ekki beint gæfan sem lá yfir hrokafulla leikmanninum en í … Read More