Páfagarður harmar niðurlægingu á kristnum mönnum í opnunarathöfn Ólimpíuleikanna

frettinErlentLeave a Comment

Frans páfi hefur lýst yfir sorg vegna opnunarathöfn Ólympíuleikanna í ár og segir að „á virtum viðburði þar sem allur heimurinn kemur saman til að deila sameiginlegum gildum, ætti ekki að vera tilhneyging fólks að hæðast að trúarsannfæringu margra.”

Móðgandi fyrir kristna og aðra trúaða

„Páfagarður er harmi sleginn yfir ákveðnum atriðum á opnunarhátíð Ólympíuleikanna í París, og getur aðeins tekið undir þær raddir sem hafa heyrst undanfarna daga, við hörmum þá niðurlægingu sem margir kristnir og aðrir trúaðir hafa þurft að þola,” segir í yfirlýsingunni.

Tjáningarfrelsi takmarkast af virðingu fyrir öðrum

„Á virtum viðburði þar sem allur heimurinn kemur saman til að deila sameiginlegum gildum, er það undir engum kringumstæðum eðlilegt að gera grín að trúarsannfæringu margra. Ef við ræðum um tjáningarfrelsi, þá verður að halda til haga að það „takmarkast af virðingu fyrir öðrum“.

Yfirlýsingin frá Vatikaninu í heild sinni:

Skildu eftir skilaboð