Japönsk hlutabréf urðu fyrir mesta hruni frá upphafi í dag, er þetta talið stafa af samdrætti í efnahagslífi Bandaríkjanna. Nikkei 225 vísitalan í Tókýó tapaði 4.451 stigum sem er mesta lækkun hennar í sögunni. Vísitalan lækkaði um meira en 12%, tapið síðan í byrjun júlí er 25% og fór inn á „bjarnamarkaðssvæði.“ „Þetta er algert hrun og minnir á 1987,“ … Read More
Nýja eftirlitsvopnið þróað og prófað
Geir Ágústsson skrifar: EUVABECO er svolítið sérverkefni hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og kynnir sig með eftirfarandi orðum: COVID-19 kreppan endurmótaði alþjóðlegar bólusetningaraðferðir og leiddi til skjótrar þróunar nýstárlegra aðferða. EUVABECO verkefnið, sem styrkt er af EU4Health áætlun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, miðar að því að útbúa aðildarríki Evrópusambandsins með sannreyndum framkvæmdaáætlunum fyrir þessa starfshætti, sem rúmar fjölbreytt samhengi til að gera koma í gagnið þvert á landamæri. … Read More
Páfagarður harmar niðurlægingu á kristnum mönnum í opnunarathöfn Ólimpíuleikanna
Frans páfi hefur lýst yfir sorg vegna opnunarathöfn Ólympíuleikanna í ár og segir að „á virtum viðburði þar sem allur heimurinn kemur saman til að deila sameiginlegum gildum, ætti ekki að vera tilhneyging fólks að hæðast að trúarsannfæringu margra.” Móðgandi fyrir kristna og aðra trúaða „Páfagarður er harmi sleginn yfir ákveðnum atriðum á opnunarhátíð Ólympíuleikanna í París, og getur aðeins … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2