Þýskaland er að íhuga löggjöf sem myndi heimila lögreglu að gera leynilegar árásir á heimili einstaklinga sem stunda eða dreifa efni sem fer gegn meginstraumnum á samfélagsmiðlum.
Yfirvöld íhuga einnig svokallaðar eftirlitsráðstafanir sem myndi heimila lögreglu að koma njósnaforritum fyrir í einkatölvum og snjallsímum einstaklinga.
Leynilegar aðgerðir
Aðgerðirnar yrðu leynilegar og myndu beinast að einstaklingum sem grunaðir eru um að hafa skoðanir sem ögra meginstraumnum og stofnunum.
Menn spyrja sig að hvort að Þýskaland sé að vekja upp hugmyndir frá gamla lærimeistara sínum Adolf Hitler, þar sem alvarlega er vegið að skoðana og tjáningarfrelsi einstaklinga eins og tíðkaðist í seinni heimsstyrjöldinni.
Germany is considering legislation that would permit police to conduct secret raids on the homes of individuals who engage with or distribute content deemed non-mainstream on social media platforms.
Surveillance Measures: The police might deploy spyware onto personal computers… pic.twitter.com/itI9fgKn3u
— Ian Miles Cheong (@stillgray) August 17, 2024