Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Dögg formaður Blaðamannafélags Íslands stendur að tillögu um að taka atkvæðisréttinn af hluta félagsmanna. ,,Ég kaus Sigríði Dögg sem formann,“ segir gamalreyndur blaðamaður, ,,það er það versta sem ég hef gert félaginu.“ Tillaga Sigríðar Daggar er á dagskrá framhaldsaðalfundar BÍ í næstu viku. Sigríður Dögg játaði skattsvik fyrir ári en hefur neitað að gera nánari grein fyrir umfangi … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2