Geir Ágústsson skrifar: Þetta með samgöngur á höfuðborgarsvæðinu virðist ekki vera einfalt mál. Ekki einfalt því einfaldar lausnir fá ekki að komast að. Stífluð gatnamót? Gerið þau mislæg. Töf á ljósum? Samstillið þau. Erfitt að beygja út af vegi? Setjið frárein. Vandamál fyrir gangandi og hjólandi? Byggið brú eða göng. Enginn í strætó? Minnkið vagna og fjölgið þeim fyrir sama … Read More
Einblíndu á eitt prósent – gleymdu þrjátíu prósentum
Geir Ágústsson skrifar: Ný lágvöruverðsverslun var opnuð á Íslandi og er að slá í gegn og hafa áhrif á samkeppnina á matvörumarkaði. Gott mál. Það er enginn svimandi gróði í því að reka matvöruverslun. Hagnaðarhlutfallið er lágt miðað við marga aðra starfsemi. En það er ástæða fyrir því. Neytendur þurfa að kaupa matvöru á hverjum degi, eða fyrir hvern dag, … Read More
Kúrsk blekking – Krím markmiðið?
Páll Vilhjálmsson skrifar: Úkraínuher sækir fram í Kúrsk-héraðinu í Rússlandi. Samvkæmt DPA-rásinni er víglínan fljótandi. Frumkvæðið í höndum Úkraínuhers en Rússar elta. Vestrænir meginstraumsmiðlar vita ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga: flýtir Kúrsk-aðgerðin falli Úkraínu eða er hún snjallasta herbragð seinni tíma stríðssögu og færir Selenenskí og félögum sigur yfir Pútín og Kremlarherrum? Þýska útgáfan Die Welt er dæmi … Read More