Páll Vilhjálmsson skrifar: Á samfélagsmiðlinum Instagram, og e.t.v. víðar, má sjá ræmu af Kristrúnu Samfylkingarformanni innan um þjóðfánann og lögreglumenn að störfum. Styrkjum löggæslu og ákæruvald er yfirskrift ræmunnar. Fyrrum var málaflokkurinn réttarríkið skuldlaus eign Sjálfstæðisflokksins. Það hefði ekki tekið sex vikur að úrskurða um kýrskýrt málefni, eins og beiðni vinstrisinnaðs ríkissaksóknara um að fjarlægja vararíkissaksóknara sem ekki spilar vók. Þrír … Read More
Ritskoðunin afhjúpuð en heldur samt áfram
Geir Ágústsson skrifar: Þá hefur stofnandi fjésbókarinnar loksins játað að hann ritskoðaði efni á veirutímum að ósk bandarískra yfirvalda, þaggaðir niður í fréttum sem hefðu mögulega geta haft áhrif á kosningaúrslit og lokaði á notendur ef þeir dirfðust að segja sannleikann. Hann bætir meira að segja við að hann sjái á eftir þessu öllu. En holur er hljómurinn í slíkri iðrun. … Read More
Nú verður að bregðast við?
Jón Magnússon skrifar: Flokksráðsfundur Sjálfstæðisflokksins verður haldinn á laugardaginn kemur. Ég hafði fyrirfram væntingar um, að forusta Flokksins skynjaði að nauðsyn bæri til að flokksráðsfundurinn yrði með öðru sniði en því hefðbundna, í ljósi þess, að stöðugt hefur sigið á ógæfuhliðina fyrir Flokkinn í skoðanakönnunum svo mjög að ekki er hægt að skella skollaeyrum við þeim niðurstöðum. Flokkurinn hefur fallið … Read More