Halla Tómasdóttir tekur við embætti forseta Íslands

frettinInnlent1 Comment

Halla Tómasdóttir verður sett í embætti forseta Íslands í dag. Athöfnin hefst klukkan 15:30 með helgistund í Dómkirkjunni. Að helgistundinni lokinni tekur við athöfn í Alþingishúsinu. Halla er sjöundi forseti Íslands og önnur konan til að gegna embættinu. Guðni Th. Jóhannesson lét af embætti á miðnætti. Þangað til Halla Tómasdóttir tekur við á eftir eru þrír handhafar forsetavalds. Það eru … Read More

Æðra dómstig í Bretlandi bannar hormónameðferðir fyrir börn

frettinDómsmál, Erlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: í því skyni að ,,breyta um kyn“ sem er að sjálfsögðu ekki hægt. Menn losna ekki við XX eða XY litningana sem gera þá annað tveggja, karl eða konu. Dómstólinn benti á Cass skýrsluna og sagði innihald hennar vera leiðavísir í málaflokknum í Bretlandi. Eins og segir í dómnum „Úttekt Dr. Cass leiddi í ljós að … Read More

Utanríkisráðherra Ísraels hvetur NATO til að reka Tyrkland úr bandalaginu vegna hótunar um árás á landið

frettinInnlendar1 Comment

Israel Katz, utanríkisráðherra Ísraels, hvetur NATO til að vísa Tyrklandi úr bandalaginu eftir að Tayyip Erdogan, forseti landsins, hótaði að Tyrkneski herinn gæti farið inn í Ísrael eins og hann hefði áður farið inn í Líbíu og Nagorno-Karabakh. „Í ljósi hótana Erdogans Tyrklandsforseta um að ráðast inn í Ísrael og hættulegri orðræðu hans fól utanríkisráðherrann stjórnarerindreka að hafa brýn samskipti … Read More