Hezbollah samtökin staðfesta að háttsettur herforingi hafi látist í árás Ísraela á Beirút

JonErlentLeave a Comment

Ísraelar gerðu loftárás á Beirút, höfuðborg Líbanon og nú hafa Hezbollah samtökin staðfest að háttsettur herforingi, Fuad Shukr, hafi látist í árásinni. Fjórir aðrir létust í árásinni samkvæmt BBC, Shukr er sagður hafa verið skotmarkið en árásin er sögð vera svar við sprengjuárás Hezbollah á Gólan hæðir á laugardag, Ísraelar segja Shukr hafa skipulagt árásina. Þess má geta að Hezbollah … Read More