Kamala Harris sögð „klikka“ undir þrýstingi: óstyrk í viðtali við Bret Baier

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Kamala Harris settist niður í viðtali við Bret Baier, þáttastjórnanda Fox News.

Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að hún virðist algerlega „klikka“ undir pressu.

Kamala Harris er mjög ósátt við Donald Trump og segir hann ætla að loka fólk inni sem ekki er sammála honum. Á hún þá líklegast við að Trump hefur sagst ætla að fangelsa þá sem að hafa stundað glæpsamleg vinnubrögð sem fer gegn lögum landsins og stjórnarskránni.

„Trump talar um að loka fólk inni vegna þess að það væri ósammála honum! Þetta er lýðræði!“ hrópaði Kamala Harris í þættinum. „Og í lýðræðisríki ætti forseti Bandaríkjanna að vera tilbúinn að takast á við gagnrýni án þess að segja að hann myndi loka fólk inni fyrir að gera það!

Móðir barns sem var myrt af ólöglegum innflytendum hefur sakað Biden stjórnina um að bera ábyrgð á morðinu. Kamala Harris neitar að taka ábyrgð á dauða dóttur hennar Jocelyn Nungaray. Myndband af syrgjandi móður var spilað fyrir framan Harris:

Skildu eftir skilaboð