Flokkurinn sem hafnaði blessun Guðs

ThrosturInnlendar1 Comment

Inngangur Minn ágæti flokkur Miðflokkurinn beið afhroð í alþingiskosningum samanborið við hvað í stefndi fyrir slit síðustu ríkisstjórnar. Þá var meðvindur mikill, flokkurinn daðraði við 20% í skoðanakönnunum og var kominn í 34% á Austurlandi. Það var búð að vinna mikið hreinsunar og uppbyggingarstarf. Þar fóru fremstir í flokki þingmennirnir tveir en einnig kom til barátta M-listans í Múlaþingi sem … Read More