Geir Ágústsson skrifar: Ég hlustaði nýlega á samtal Björns Jóns Bragasonar og Þórarins Hjartarsonar á hlaðvarpinu Ein pæling, og það var gott. Þarna eru tveir hugsandi menn að ræða djúpstæð vandamál við íslenskt samfélag sem þeim um leið þykir svo vænt um. Þeir fara dýpra en það sem fyllir huga okkar frá degi til dags, og ég leyfi mér að segja að … Read More