Kristrún og Þorgerður Katrín: Úkraína ofar íslenskum hagsmunum

ritstjornInnlent, Páll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Úkraína og Selenskí forseti eru okkur ofar í huga en íslenskir hagsmunir, eru skilaboð Þorgerðar Katrínar utanríkisráðherra. Kristrún forsætis tekur undir. Íslenskur almenningur hlýtur að spyrja sig hvað fær æðstu ráðamenn Íslands til að lýsa yfir hollustu og trúnaði við forseta í fjarlægu þjóðríki. Tilefnið liggur fyrir. Forseti Úkraínu var í Bandaríkjunum til að framselja náttúruauðlindir landsins í … Read More