Allt að 90 þúsund dala sekt eða fangelsi fyrir grímuleysi og mótmæli

frettinErlent

Dan Andrews forsætisráðherra Viktoríufylkis í Ástralíu hefur fengið aukin völd sem hann getur nýtt til að lýsa yfir neyðarástandi hvenær sem er. Samkvæmt nýjum lögum geta íbúar Viktoríu átt yfir höfði sér $90.000 sekt eða tveggja ára fangelsi fyrir að vera ekki með grímu eða mótmæla lokunaraðgerðum. Með lögunum óttast stjórnarandstaðan að forsætisráðherrann geti beitt sóttvarnarreglum gegn ákveðnum aðilum, til dæmis út frá kynhneigð … Read More

Var grímuskyldan léttir fyrir marga?

frettinGeir Ágústsson, Pistlar2 Comments

Eftir Geir Ágústsson: Við munum væntanlega vel eftir grímuskyldunni. Grímur í búðum. Grímur í flugvélum. Grímur í margmenni. Við samþykktum grímuskylduna. Grímur hljóta jú að gera „eitthvað“ gagn. Eru þær ekki eðlilegur hlutur af sóttvörnum, og þá sérstaklega í heimsfaraldri? Sennilega var þetta upplifun flestra, og gott og vel. En sumir gengur lengra en aðrir. Þegar ljóst var að grímur gerðu … Read More

Um óbein afskipti sendiráða Bretlands og Bandaríkjanna af íslenskum innanríkismálum

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, Pistlar, Skoðun, Stjórnmál2 Comments

Í síðustu viku gerðust þau undur á annars tíðindalausri eyju, að 27 grímuklæddir menn ruddust niður í kjallara á öldurhúsi, og stungu þar pilta þrjá. Ekki er ástæða til að gera lítið úr svo alvarlegum glæpum á almannafæri. Við nífalt ofurefli var að etja og um hættulega, vopnaða líkamsárás var að ræða. Seint verða sungnir hetjusöngvar um árásarmennina. Fórnarlömbin sluppu … Read More