Vilji menn brjóta heilbrigðisvísindin til mergjar „er fyrsta skrefið að losa sig við þá tálsýn, að tilgangur nútíma læknavísinda sé að bæta heilsu Bandaríkjamanna fljótt og vel. Að mínum dómi er eiginlegur tilgangur fjármögnunar klínískra rannsókna á viðskiptalegum grunni, sá, að hámarka ágóða, en ekki heilsubót.“ Svo tjáir sig John Abrahamson við Harvard læknaskólann, höfundur bókarinnar „Ofurskammtar Bandaríkjamanna: Svikin loforð … Read More
Klýfur Úkraínustríðið Evrópu í herðar niður?
Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Evrópuráðið um utanríkismál (European Council on Foreign Relations) er hugveita (think thank) í tengslum við Nató. Veitan hefur nú sent frá sér slunkunýja skýrslu um ástandið í Evrópu með tilliti til Úkraínu – almenningsálitsins sérstaklega. Hið bannsetta stríð í Úkraínu hefur nú varað rúma eitt hundrað daga, öllum til bölvunar. Íbúar Evrópu voru afskaplega herskáir í … Read More
Vísindakreppan 3: Ritrýni, réttsýni og vísindatrú
Eftir Arnar Sverrisson: Bandaríski vísindablaðamaðurinn, David H. Freedman skrifaði: „Enda þótt vísindamenn og vísindablaðamenn hafi iðulega mörg orð um ágæti ritrýninnar (peer review), viðkenna rannsakendur hver fyrir öðrum, að hún sé bjöguð (biased), ósönn, og að jafnvel hreinar svikarannsóknir standist ritrýni. Í Nature, hefðarfrú (grande dame) vísindatímaritanna, gaf árið 2006 þetta að lesa í ritstjórnargrein: „Vísindamenn hafa þann skilning, að … Read More