Áhorfendur á HM í handbolta þurfa ekki að vera „bólusettir“ – aðeins leikmenn og starfsfólk

frettinCovid bóluefni, Íþróttir3 Comments

Samkvæmt nýjustu reglum Alþjóða Handknattleikssambandsins (IHF) sem uppfærðar voru 6. desember sl., og svari við fyrirspurn frá sambandinu, skulu allir leikmenn sem taka þátt í mótinu í Svíþjóð og Póllandi í janúar nk., ásamt þjálfurum, dómurum, blaðamönnum, heilbrigðisstarfsfólki, sjálfboðaliðum og öllu starfsfólki IHF vera „fullbólusettir“ við Covid.  Til að teljast „fullbólusettur“ þarf að hafa fengið tvær sprautur en ekki mega … Read More

Krabbameinslæknir sendir ritstjóra BMJ bréf vegna Covid mRNA sprautanna

frettinCovid bóluefni, ErlentLeave a Comment

Eftir Helga Örn Viggósson: Síðastliðinn rúm tvö ár hafa komið út fjölmargar ritrýndar rannsóknargreinar, nokkrar sem ég hef fjallað um á Facebook, sem hafa sagt að líkurnar séu miklar á að kórónuveiru gaddaprótínssprauturnar komi til með að valda skemmdum á ónæmiskerfi fólks og valda krabbameinum. Því miður er þetta að raungerast, tíðni krabbameina er að rjúka upp og margir sérfræðingar … Read More

FDA samþykkir „tvígilt“ Covid sprautuefni fyrir smábörn

frettinCovid bóluefniLeave a Comment

Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa samþykkt „tvígilt“ Covid sprautuefni frá Pfizer og Moderna fyrir ung börn. Matvæla- og lyfjaeftirlitið (FDA) gaf í gær grænt ljós á áætlanir um að uppfærða sprautuefnið verði gefið börnum á aldrinum sex mánaða til fjögurra ára í þremur skömmtum. Embættismenn FDA sögðust jafnframt „hvetja foreldra og umsjáraðila“ til að láta bólusetja börn sín „sérstaklega núna þar … Read More