Lokunaraðgerðir í Austurríki takmarkist við óbólusetta

frettinErlent

Ríkisstjórn Austurríkis íhugar nú lokunaraðgerðir sem aðeins beinast að óbólusettum en bólusetningarhlutfall í Austurríki er um 62%. Alexander Schallenberg kanslari tilkynnti þetta á föstudag á fundi með leiðtogum ríkisins þar sem rætt var um vaxandi fjölda Covid smita og mögulegar aðgerðir. „Heimsfaraldurinn er ekki enn í baksýnisspegilinn,“ sagði Schallenberg. „Við erum á detta inn í heimsfaraldur hinna óbólusettu.“ Schallenberg sagði að ef fjöldi Covid sjúklinga á gjörgæslu nái 500 eða … Read More

Lúxemborg fyrst Evrópuríkja til að lögleiða neyslu og ræktun kannabis

frettinErlent

Lúxemborg mun verða fyrsta Evrópuríki til að lögleiða ræktun og notkun á kannabis plöntunni, að því er ríkisstjórn landsins tilkynnti á föstudag. Með nýju lögunum verður öllum 18 ára og eldri í Lúxemborg leyfilegt að nota og rækta kannabis, allt að fjórar plöntur á hverju heimili. Lúxemborg verður þannig fyrsta ríkið í Evrópu til að lögleiða að fullu ræktun og … Read More

Formaður japanska læknafélagsins ráðleggur læknum að ávísa Ivermectin gegn COVID

frettinErlent

Formaður japanska læknafélagsins hefur ráðlagt japönskum læknum að ávísa Ivermectin vegna COVID-19. Haruo Ozaki, hélt blaðamannafund fyrir stuttu þar sem hann tilkynnti að lyfið Ivermectin sem meðal  annars er notað gegn sníkjudýrum virðist skila góðum árangri við að stöðva COVID-19 faraldurinn og mælir opinberlega með því að allir læknar í Japan byrji strax að nota lyfið til að meðhöndla COVID. … Read More