Hæstiréttur Bandaríkjanna dæmir hvort Trump sé sekur um valdaránstilræði 6. janúar 2021

frettinDómsmál, Erlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hæstiréttur Bandaríkjanna tekur fyrir mál sem ræður úrslitum um möguleika Trumps til að bjóða sig til embættis forseta í komandi forsetakosningunum. Enn eitt ríkið hefur ákveðið að fjarlægja nafn hans af kjörseðlum í næstu kosningum. Reynt er að klína því á Trump, að hann standi að baki valdaránstilraun, þegar mótmæli fóru úr böndunum við þinghúsið 6. janúar … Read More

Google tapaði 70 milljörðum dollara á gervigreind rétttrúnaðarins

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Móðurfyrirtæki Google tapaði 70 milljörðum dollara – jafnvirði næstum 10 billjónum íslenskra króna – af markaðsvirði sínu á einum degi. Kemur eignahrunið í kjölfar hneykslismálsins varðandi rasíska gervigreind netrisans sem telur hvíta óheppilega staðalímynd og segir betra að jörðin farist í kjarnorkustríði en að kyngreina einhverja persónu vitlaust. New York Post greinir frá. Gervigreindarþjónustu Google sem hlaut … Read More

Almannadómur: David Martin – Förgunin mikla

frettinCOVID-19, Erlent1 Comment

Ef hjarðmaðurinn leiðir hjörðina af réttri leið… Þátturinn hefst með Tucker Carlson: Flestir skilja án umhugsunar að ritskoðun sé beitt en menn skilja ekki gangverkið. Hvernig fer ritskoðun fram? Hvernig virkar gangverkið? Hver hefur umsjón með henni? Þessum spurningum var svarað þann 16. febrúar síðastliðins þegar Tucker Carlson tók viðtal við helsta sérfræðing veraldar þegar kemur að gangverkinu. En hver … Read More