‘Go woke, go broke’: Bud Light ekki lengur mest seldi bjórinn í Bandaríkjunum

ThordisErlent, Woke2 Comments

Mexíkóski bjórinn Modelo Especial er nú mest seldi bjórinn í Ameríku síðustu vikurnar, samkvæmt dreifingaraðila þess. Sölutölur sýndu að Modelo Especial hafi selst betur en Bud Light, „konungur bjórsins,“ til margra ára. Salan á  Modelo Especial í verslunum fór yfir 333 milljónir dala í síðasta mánuði, sem er 15,6 prósenta aukning frá sama tímabili í fyrra. Salan á Bud Light … Read More