Mannréttindi, Tyrkland og fjölmiðlun

frettinFjölmiðlar, Innlent, MannréttindiLeave a Comment

Eftir Ögmund Jónasson: Það er ekki auðvelt að koma á framfæri við almenning boði á opna fundi eins og þann sem boðað var til í vikunni sem leið um mannréttindamál í Tyrklandi. Til hans boðaði sendinefnd sem nýkomin var frá Tyrklandi að afla upplýsinga um stöðu mannnréttinda þar í landi; vel að merkja einu aðildarríkja Evrópuráðsins. Áherslan var á pólitíska … Read More

Kvikmyndin „The Life of Brian“ og mannréttindi

frettinJón Magnússon, MannréttindiLeave a Comment

Eftir Jón Magnússon: Kvikmyndin „The life of Brian“ var gerð fyrir 44 árum. Myndin var af mörgum talin guðlast m.a. kaþólsku kirkjunni á Írlandi. Þó Monthy Python grínleikararnir sem gerðu myndina hafi iðulega farið á tæpasta vað, þá er kvikmyndin tær snilld. Svona kvikmynd væri ekki hægt að gera í dag vegna hugmyndafræðinnar um rétt fólks til að móðgast. Einna … Read More

Elon Musk: Stjórnvöld höfðu aðgang að einkaskilaboðum notenda Twitter

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fræga fólkið, Mannréttindi, Njósnir, Persónuvernd, Samfélagsmiðlar, StjórnarfarLeave a Comment

Í útdrætti úr Fox News viðtali við gestgjafann Tucker Carlson í gær, sagði Musk við Carlson að hann væri hneykslaður á að komast að því hvernig bandarísk stjórnvöld höfðu aðgang að öllu á Twitter, þar meðtöldum einkaskilaboðum (DM’s) notenda: pic.twitter.com/BilzqLGZsC — Tucker Carlson (@TuckerCarlson) April 16, 2023 „Opinberar stofnanir höfðu í raun fullan aðgang að öllu sem var að gerast … Read More