Elítan sem er að eyðileggja lýðræðið

frettinErlent, Jón Magnússon, MannréttindiLeave a Comment

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifar: Ritstjóri breska stórblaðsins Sunday Telegraph, Allister Heath er ofboðið vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu gegn Sviss, þar sem dómstóllinn tekur sér vald sem lýðræðislegum fulltrúum hefur hingað til verið ætlað að hafa og segir þá vera að drepa lýðræðið. Hér er um grafalvarlegt mál að ræða og ég hef því þýtt en einnig staðfært grein hans sem … Read More

Konur í Skotlandi láta reyna á ný fasistalög um hatursglæpi

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Mannréttindi, Transmál1 Comment

Á laugardaginn hélt „Let Women Speak“ (LWS), samtök sem verja líffræðilegar konur frá róttækri trans-dagskrá, fjöldafund í Edinborg í Skotlandi. Kellie-Jay Keen-Minshull, stofnandi LWS, stjórnaði fundinum. Hún sagði að tilgangurinn væri að „láta reyna á lögin“ til að sjá, hvernig lögreglan myndi bregðast við í ljósi nýrrar hatursglæpalöggjafar Skotlands. Keen-Minshull ávarpaði mannfjöldann og lýsti því yfir, að kynskipti barna væri … Read More

Síerra Leóne og Ísland

EskiBörn, Eldur Ísidór, Kynjamál, Mannréttindi, Pistlar, Skoðun, Transmál, Velferð, WokeLeave a Comment

Þann  21. mars sl. skrifaði þingmaðurinn Diljá Mist Einarsdóttir góðan pistil á Vísi undir fyrirsögninni „Kynfærin skorin af konum“. Því miður hefur Vísir ekki séð sér fært um að halda umræðunni áfram þar, eins og eðlilegast hefði verið. Þar rakti hún þróunarsamvinnu Íslands og Síerra Leóne, með það markmið að styðja við sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda og auka lífsgæði í fiskveiðisamfélögum. … Read More