Lögreglan í Brussel stormaði inn á meðan Farage hélt ræðu og lokaði ráðstefnu íhaldsmanna

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, Gústaf Skúlason, Mannréttindi, Ritskoðun14 Comments

Lögreglan í Brussel ruddist inn á NatCon ráðstefnu íhaldsmanna á þriðjudag og hindraði frekari fundahöld. Brexit- leiðtoginn Nigel Farage var að ávarpa fundargesti, þegar mikill fjöldi lögreglumanna hertók ráðstefnuna í Brussel. Meðal þátttakenda voru Suella Braverman, fyrrverandi innanríkisráðherra Bretlands og Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands. Braverman þurfti að stíga á svið á eftir Farage og upplýsa um árás lögreglunnar. Lögreglan sagði … Read More

Elítan sem er að eyðileggja lýðræðið

frettinErlent, Jón Magnússon, MannréttindiLeave a Comment

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifar: Ritstjóri breska stórblaðsins Sunday Telegraph, Allister Heath er ofboðið vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu gegn Sviss, þar sem dómstóllinn tekur sér vald sem lýðræðislegum fulltrúum hefur hingað til verið ætlað að hafa og segir þá vera að drepa lýðræðið. Hér er um grafalvarlegt mál að ræða og ég hef því þýtt en einnig staðfært grein hans sem … Read More

Konur í Skotlandi láta reyna á ný fasistalög um hatursglæpi

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Mannréttindi, Transmál1 Comment

Á laugardaginn hélt „Let Women Speak“ (LWS), samtök sem verja líffræðilegar konur frá róttækri trans-dagskrá, fjöldafund í Edinborg í Skotlandi. Kellie-Jay Keen-Minshull, stofnandi LWS, stjórnaði fundinum. Hún sagði að tilgangurinn væri að „láta reyna á lögin“ til að sjá, hvernig lögreglan myndi bregðast við í ljósi nýrrar hatursglæpalöggjafar Skotlands. Keen-Minshull ávarpaði mannfjöldann og lýsti því yfir, að kynskipti barna væri … Read More