Undirskriftalisti hafinn á ESB-þinginu um að svipta Ungverjalandi atkvæðisrétti sínum

frettinErlent, Evrópusambandið, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Ungverskir þingmenn ESB gætu misst kosningarétt innan ESB. Allavega ef finnski þingmaðurinn Petri Sarvamaa frá frjálslynda Bandalagsflokknum fær að ráða. Hann hefur sent undirskriftalista til allra ESB-þingmanna (sjá X að neðan) sem – ef það fær nægjanlegan stuðning, afnemur atkvæðisrétt Ungverjalands innan Evrópusambandsins. Það yrði þá fyrsta skrefið í átt að útilokun Ungverjalands frá ESB ef málið … Read More

ESB: Sögulegt samkomulag um gervigreind

frettinBjörn Bjarnason, EvrópusambandiðLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Litið er til þessa frumkvæðis á vettvangi ESB um heim allan. Á sínum tíma mörkuðu persónuverndarreglur ESB þáttaskil til verndar einstaklingum í netheimum. Fulltrúar ESB-þingsins og ráðherraráðs ESB náðu aðfaranótt laugardagsins 9. desember pólitísku samkomulagi um meginefni lagafrumvarps um gervigreind. Fulltrúar atvinnulífsins telja sum ákvæði samkomulagsins of ströng og þau geti hindrað þróun og nýsköpun á þessu … Read More

Einstaklingsréttindi fótum troðin – ESB samþykkir að innleiða stafræn vegabréf að hætti kínverskra kommúnista

frettinErlent, Evrópusambandið, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: ESB-þingmaðurinn Rob Roos segir það „afar slæmar fréttir” og varar jafnframt við afleiðingunum, að aðildarríki ESB hafa samþykkt að taka í notkun stafrænt vegabréf ESB „eID.” Roos varar einnig við áætlun um að innleiða stafrænan gjaldmiðil. Með innleiðingu slíkra persónuauðkenna, gefst yfirvöldum fullt vald og möguleiki á að vaka yfir öllu því sem einstaklingurinn gerir. Þetta er … Read More