Gústaf Skúlason skrifar: Jóhann Elíasson viðskiptafræðingur hefur sent frá sér athyglisverða samantekt á upphafi og sögu ESB þar sem hann lýsir aðdragandanum að stofnun ESB. Lýsir hann ástandinu í lok seinni heimsstyrjaldarinnar sem nasistar töpuðu og þróun á viðleitninni að sameina Evrópu í Bandalagsríki líkt og Bandaríkin. Hitler og nasistaflokkur hans „Hinn Þjóðlegi Sósíalistíski Þýski Verkamannaflokkur“ ólu allan tímann þennan draum … Read More
Josep Borell, utanríkismálastjóri ESB ásakar Ísraelsstjórn um að fjármagna Hamas
Gústaf Skúlason skrifar: Utanríkiskommissjóner ESB ásakar Ísraelsstjórn fyrir að hafa búið til Hamas og fjármagna hryðjuverkasamtökin. Þetta sagði hann í ræðu við hátíðlega athöfn, þegar hann var útnefndur heiðurslæknir í háskólanum í Valladolid á Spáni. Sjá má myndskeið af hluta ræðunnar neðar á síðunni. Yfirlýsingin þykir einstök, vegna þess að enginn leiðtogi Evrópu hefur áður borið fram þá ásökun, að … Read More
Undirskriftalisti hafinn á ESB-þinginu um að svipta Ungverjalandi atkvæðisrétti sínum
Gústaf Skúlason skrifar: Ungverskir þingmenn ESB gætu misst kosningarétt innan ESB. Allavega ef finnski þingmaðurinn Petri Sarvamaa frá frjálslynda Bandalagsflokknum fær að ráða. Hann hefur sent undirskriftalista til allra ESB-þingmanna (sjá X að neðan) sem – ef það fær nægjanlegan stuðning, afnemur atkvæðisrétt Ungverjalands innan Evrópusambandsins. Það yrði þá fyrsta skrefið í átt að útilokun Ungverjalands frá ESB ef málið … Read More