Evrópska lýðræðið

frettinErlent, Evrópusambandið, Geir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Um daginn kusu íbúar Evrópusambandsins til Evrópuþingsins. Það má miklu frekar kalla þær kosningar eina stóra skoðanakönnun enda breyta niðurstöðurnar í engu því hverjir ráða í raun þar á bæ. Óformlegir kvöldverðir forsætisráðherra Evrópusambandsins eru í staðinn sá vettvangur þar sem völdunum er skipt, eða eins og segir í frétt DW: Scholz, Emmanuel Macron Frakklandsforseti, Giorgia Meloni, … Read More

ESB innleiðir refsitolla á kínverska rafbíla

frettinErlent, Evrópusambandið, Kolefniskvóti, RafmagnsbílarLeave a Comment

Frá og með 4. júlí verður dýrara að kaupa rafbíla frá Kína innan ESB. Á vefsíðu Tek.no er vísað í fréttatilkynningu frá framkvæmdastjórn ESB þar sem þeir saka Kína um „ósanngjarna niðurgreiðslu“. Nú er það svo að allur rafbílamarkaðurinn hefur orðið til með niðurgreiðslum. Án stórfelldra styrkja og fríðinda hefði Noregur til að mynda ekki verið leiðandi í heiminum í … Read More

Macron og Scholz tapa miklu fylgi í Evrópukosningunum

frettinErlent, Evrópusambandið, KosningarLeave a Comment

Kosningarnar til Evrópuþingsins 8. og 9. júní 2024 voru pólitískur jarðskjálfti. Það skók Frakkland og Þýskaland sérstaklega. Macron og Scholz fóru með stórkostlegan ósigur. Í Frakklandi laut flokkur Macron töluvert í lægra haldi fyrir Þjóðarbandalagsflokk Marine Le Pen. Le Pen fékk 31,5% en flokkur Macron 14,6%. Macron er að reyna að ná forskotinu aftur og veðjar öllu húsinu á eitt … Read More