Orbán: „ESB undirbýr stórstyrjöld gegn Rússlandi“

ritstjornErlent, Evrópusambandið, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Ungverjaland verður að bregðast við til að bjarga Evrópu og stöðva áætlanir ESB-elítunnar að koma af stað stórstyrjöld í Evrópu, segir Viktor Orbán, forsætisráðherra landsins. Hann varar við því að: „Engar bremsur virðast vera á lest stríðsæsingamannanna og lestarstjórinn hefur sturlast.“ Þúsundir stuðningsmanna Orbáns tóku þátt í friðargöngu í höfuðborg landsins á laugardag og er forsætisráðherrann segir það skýrt, að … Read More

Ursula von der Leyen: Takmörkum málfrelsið með „lýðræðisskildi“

ritstjornErlent, Evrópusambandið, Fasismi, Ritskoðun1 Comment

Hinn umdeildi forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, er í kosningabaráttu til að verða endurkjörin til annars kjörtímabils. Eitt af þeim kosningaloforðum sem hún hefur sett á oddinn, er að búa til evrópskan lýðræðisskjöld til þess að „vernda“ íbúa ESB-ríkja fyrir „illgjörnum falsupplýsingum.“ Gagnrýnendur telja hins vegar, að „lýðræðisskjöldurinn“ snúist í raun um miklar takmarkanir á tjáningar-, skoðana- og … Read More

Forsetinn beitir neitunarvaldi gegn andglóbalískum lögum

ritstjornErlent, Evrópusambandið2 Comments

Eftir að georgíska þingið samþykkti ný lög sem gera kleift að fylgjast með erlendum áhrifum, þá beitir forseti landsins neitunarvaldi gegn lögunum. Sú athöfn mun aðeins verða táknræn þar sem stjórnarflokkurinn hefur nægan meirihluta til að sniðganga neitun forsetans. Þriðjudaginn 14. maí samþykkti þingið í Georgíu lög um að samtök, sem fá meira en 20% af fjármagni sínu erlendis frá, … Read More