Er eðlilegt í lýðræðisríki að einn fjölmiðill fái sex milljarða af skattfé?

frettinFjölmiðlar3 Comments

Brynjar Níelsson fyrrverandi alþingismaður og hæstaréttarlögmaður, spyr hvort eðlilegt sé í lýðræðisríki að eitt hlutafélag í Efstaleiti [RÚV] fái tæpa sex milljarða af skattfé á ári? „Mér finnst 100 milljónir til fjölmiðla á landsbyggðinni smá aurar í samanburði þótt ég sé ekki hrifinn af þessu peningaaustri úr ríkissjóði til fjölmiðla,“ segir Brynjar og vísar í frétt á Vísi þar sem formaður Blaðamannfélagsins, … Read More

Kærir RÚV til Eftirlitsstofnunar EFTA vegna samkeppnisbrota

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar1 Comment

Frjálsi fjölmiðillinn Útvarp Saga hefur kært Ríkisútvarpið (RÚV) til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA), vegna mögulegra brota á samkeppnisreglum Samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Frá því greinir Útvarp Saga á vef sínum í kvöld. Ástæðan ku vera sú að íslensk stjórnvöld heimila RÚV að vera á auglýsingamarkaði, þrátt fyrir að vera á fjárlögum, en það skekki samkeppnisstöðu annarra fjölmiðla gagnvart RÚV.  Menningar- … Read More

Fjölmiðill í almannaþágu?

frettinFjölmiðlar, Jón Magnússon3 Comments

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifar: Ríkisútvarpið hefur á undanförnum misserum stundað lítt dulbúinn áróður í ýmsum málum,sem starfsfólki miðilsins eru hugleikin og hefur þá ekki verið gætt hlutleysis eða hlutlægni í fréttaflutningi, við val á viðmælendum eða meintum sérfræðingum. Sérstaklega hefur kveðið rammt að þessu undanfarið varðandi málefni ólöglegra hælisleitenda. Þar hefur RÚV farið hamförum í baráttu gegn lögum sem gilda … Read More